Íþrótta- og tómstundaráð – starfaði til 2022 - og tómstundaráð

Íþrótta- og tómstundaráð – starfaði til 2022

JAFNRÉTTISNEFND

Ár 2002, mánudaginn 4. nóvember, hélt Jafnréttisnefnd Reykjavíkurborgar 239. fund sinn. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl.12.00. Viðstaddir voru: Marsibil Sæmundsdóttir, Guðný H. Magnúsdóttir, Stefán Jóhann Stefánsson, Áslaug A. Guðmundsdóttir og Tinna Traustadóttir. Jafnframt sat fundinn Hildur Jónsdóttir jafnréttisráðgjafi, sem ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

1. Lögð fram dagskrá landsfundar jafnréttisnefnda 8.-9. nóvember n.k

2. Lögð fram verkáætlun vegna Hins gullna jafnvægis, dags. 2. nóvember 2002. Samþykkt.

3. Drög að jafnréttisstefnu rædd. Frestað.

4. Ragnhildur Helgadóttir jafnréttisráðgjafi ÍTR kom á fundinn kl. 12.30 og kynnti samþættingarverkefni ÍTR 1997-2000.

Fundi slitið kl. 13.15

Marsibil Sæmundsdóttir

Guðný H. Magnúsdóttir Tinna Traustadóttir
Stefán Jóhann Stefánsson Áslaug A. Guðmundsdóttir