No translated content text
Íþrótta- og tómstundaráð – starfaði til 2022
ÍÞRÓTTA- OG TÓMSTUNDARÁÐ
Ár 2011, föstudaginn 11. febrúar var haldinn 129. fundur íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn hjá Skátasambandi Reykjavíkur og hófst kl. 11:10.
Mættir: Eva Einarsdóttir formaður, Diljá Ámundadóttir, Eva Baldursdóttir, Bjarni Þór Sigurðsson, Geir Sveinsson, Marta Guðjónsdóttir og Kjartan Magnússon.
Jafnframt: Hermann Valsson áheyrnarfulltrúi, Steinþór Einarsson skrifstofustjóri, Soffía Pálsdóttir skrifstofustjóri, Gísli Árni Eggertsson skrifstofustjóri, Ómar Einarsson framkvæmdastjóri og Helga Björnsdóttir skrifstofustjóri sem skrifaði fundargerð.
Þetta gerðist:
1. Skátasamband Reykjavíkur. Eiríkur Guðmundsson, Helgi Jónsson, Gunnlaugur Bragi Björnsson, Sigrún Helga Flyering og Haukur Haraldsson kynntu starfsemi Skátasambands Reykjavíkur.
kl. 11:30 kom Ingvar Sverrisson á fundinn.
2. Hrólfur Jónsson sviðsstjóri Framkvæmda- og eignasviðs ásamt Óla Hertervig, Hreini Ólafssyni og Gísla H. Guðmundssyni kynntu Innri leigu og svöruðu fyrirspurnum.
kl. 12:20 vék Soffía Pálsdóttir af fundi.
Fundi slitið kl. 13:20.
Eva Einarsdóttir
Diljá Ámundadóttir Eva Baldursdóttir
Bjarni Þór Sigurðsson Kjartan Magnússon
Geir Sveinsson Marta Guðjónsdóttir