No translated content text
Íbúaráð Árbæjar og Norðlingaholts
Ár 2023, þriðjudaginn 14. nóvember var haldinn 37. fundur íbúaráðs Árbæjar og Norðlingaholts. Fundurinn var haldinn í félagsmiðstöðinni Holtinu og hófst kl. 16.35. Eftirtaldir fulltrúar voru viðstaddir: Þorkell Heiðarsson, Björn Gíslason, Lina Marcela Giraldo og Vera Sveinbjörnsdóttir. Fundinn sátu einnig Trausti Jónsson og Heimir Snær Guðmundsson sem ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
-
Fram fer kynning á starfsemi Austurmiðstöðvar. MSS22100035
Ingibjörg Þ. Sigurþórsdóttir tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
- 16.36 tekur Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir sæti á fundinum.
- 16.38 tekur Elvar Örn Þórisson sæti á fundinum.Fylgigögn
-
Lagt fram bréf mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu, dags.6. október 2023, vegna niðurstaðna í Hverfið mitt 2022-2023. MSS22020075
Fylgigögn
-
Fram fer umræða um málefni hverfisins. MSS22090034
-
Lagðar fram til afgreiðslu umsóknir í Hverfissjóð Reykjavíkurborgar. MSS22040019
Samþykkt að veita Sigmari Þór Matthíassyni styrk að upphæð kr. 300.000 vegna verkefnisins Lifandi tónlist í Elliðaárstöð og Á Bístró .
Öðrum umsóknum hafnað.
Þessi liður fundarins var lokaður með vísan til 7. gr. samþykktar fyrir íbúaráð Reykjavíkurborgar.
Fylgigögn
Fundi slitið kl. 18.12
Þorkell Heiðarsson Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir
Björn Gíslason Elvar Örn Þórisson
Vera Sveinbjörnsdóttir Lina Marcela Giraldo
PDF útgáfa fundargerðar
Fundargerð íbúaráðs Árbæjar og Norðlingaholts 14. nóvember 2023