Stjórnkerfis- og lýðræðisráð - Fundur nr. 77

Stjórnkerfis- og lýðræðisráð

Ár 2018, 7. maí, var haldinn 77. fundur stjórnkerfis- og lýðræðisráðs. Fundurinn var haldinn í Tjarnarbúð og hófst kl. 13:36. Fundinn sátu, Halldór Auðar Svansson, Diljá Ámundardóttir, Eva Einarsdóttir, Eva Baldursdóttir, Elín Oddný Sigurðardóttir, Skúli Helgason, Örn Þórðarson, Herdís Anna Þorvaldsdóttir og áheyrnarfulltrúinn Jón Ingi Gíslason. Eftirtaldir embættismenn og aðrir starfsmenn sátu fundinn: Óskar J. Sandholt, Tinna Garðarsdóttir, Stefán Eiríksson. Fundarritari var Theódóra Sigurðardóttir.

Fundaritari:: Theódóra Sigurðardóttir

  1. Fram fer kynning á málum hjá umboðsmanni borgarbúa á fyrsti ársfjórðungur ársins 2018.

    Fylgigögn

  2. Fram fer kynning á kosningaverkefninu, Ég kýs. 

    Fylgigögn

  3. Lögð fram tillaga stjórnkerfis- og lýðræðisráðs, dags. 7. maí 2018, um stöðu hverfisráða í skipuriti Reykjavíkurborgar og drög að nýjum samþykktum hverfisráða,sbr. 3. lið fundargerðar stjórnkerfis- og lýðræðisráðs frá 24. apríl 2018 og 14. lið fundargerðar borgarráðs frá 12. apríl 2018. 
    Samþykkt og vísað til forsætisnefndar. 

    Fylgigögn

    Bókanir við dagskrárlið: Fulltrúi Samfylkingarinnar, Eva Baldursdóttir, leggur fram svohljóðandi bókun:

  4. Fram fer umræða um síðasta fund stjórnkerfis- og lýðræðisráðs á kjörtímabilinu. 

Fundi slitið klukkan 15:35

Halldór Auðar Svansson

Eva EinarsdóttirEva Baldursdóttir

Örn ÞórðarsonHerdís Anna Þorvaldsdóttir

Skúli HelgasonElín Oddný Sigurðardóttir