Stjórnkerfis- og lýðræðisráð - Fundur nr. 73

Stjórnkerfis- og lýðræðisráð

Ár 2018, mánudaginn 26. febrúar, var haldinn 73. fundur Stjórnkerfis- og lýðræðisráð. Fundurinn var haldinn í Tjarnarbúð og hófst klukkan 10:34. Viðstödd voru Halldór Auðar Svansson, Skúli Helgason, Eva Einarsdóttir, Eva Baldursdóttir, Björn Gíslason, Gústav Adolf B. Sigurbjörnsson, Jón Ingi Gíslason. Eftirtaldir embættismenn og aðrir starfsmenn sátu fundinn: Óskar J. Sandholt, Dagbjört Hákonardóttir og Sandra Dröfn Gylfadóttir sem ritaði fundargerð

Fundaritari:: 

Sandra Dröfn Gylfadóttir

  1. Lögð fram svohljóðandi tillaga verkefnastjóra Hverfisins míns, dags. 23.02.2018, ásamt fylgiskjölum:

    Fylgigögn

  2. Lögð fram að nýju nýju drög að lýðræðisstefnu Reykjavíkurborgar sbr. 2. lið fundargerðar stjórnkerfis- og lýðræðisráðs frá 30. október 2017, ásamt umsögnum fagráða, hverfisráða, öldungaráðs, fjölmenningarráðs og forsætisnefndar. R18010207.

    Fylgigögn

  3. Lögð fram samantekt á gögnum vegna væntanlegs vinnufundar með hverfisráðum.

    Fylgigögn

  4. Lagðar fram umsagnir skóla- og frístundasviðs, Reykjavíkurráðs ungmenna og SAMFOK vegna breytinga á aldursmörkum vegna kosninga í Hverfið mitt, dags. 22. febrúar 2018. R18010392.

    Fylgigögn

  5. Lögð fram umsagnarbeiðni borgarráðs til stjórnkerfis- og lýðræðisráðs, dags. 22. febrúar 2018,  þar sem óskað er eftir umsögn um stefnu um nýtingu upplýsingatækni hjá Reykjavíkurborg 2018-2022. R17020072.

    Fylgigögn

Fundi slitið klukkan 13:59

Halldór Auðar Svansson

Skúli Helgason

Eva Einarsdóttir

Eva Baldursdóttir

Björn Gíslason

Gústav Adolf B. Sigurbjörnsson

Herdís Anna Þorvaldsdóttir