No translated content text
Stjórnkerfis- og lýðræðisráð
Ár 2018, 29. janúar, var haldinn 71. fundur stjórnkerfis- og lýðræðisráðs. Fundurinn var haldinn í Tjarnarbúð og hófst kl. 13.33. Fundinn sátu, Halldór Auðar Svansson, Skúli Helgason, Gústav Adolf B. Sigurbjörnsson, Eva Einarsdóttir, Eva Baldursdóttir, Björn Gíslason, Lára Óskarsdóttir og áheyrnarfulltrúinn Jón Ingi Gíslason. Eftirtaldir embættismenn og aðrir starfsmenn sátu fundinn: Helga Björg Ragnarsdóttir, Óskar J. Sandholt, Stefán Eiríksson, Sandra Dröfn Gylfadóttir og Theódóra Sigurðardóttir sem ritaði fundargerð. Fundarritari: Theódóra Sigurðardóttir.
Fundaritari::
Theódóra Sigurðardóttir
-
Fram fer kynning á niðurstöðum rannsóknarverkefnisins Ungt fólk til áhrifa – Hvað fær ungt fólk til þess að kjósa?, dags. 2017.
Fylgigögn
-
Lagðar fram tillögur starfshóps um aukna kosningaþátttöku 2018.
Fylgigögn
-
Lögð fram tillaga að tímalínu verkefnisins Hverfið mitt 2018.
Fylgigögn
-
Lagt fram til upplýsingar, Reykjavíkurborg á UT messunni, 2.- 3. febrúar 2018.
Fylgigögn
-
Lögð fram drög að úthlutunarreglum Hverfissjóðs Reykjavíkurborgar.
Fylgigögn
Fundi slitið klukkan 15:45
Halldór Auðar Svansson
Eva Einarsdóttir
Skúli Helgason
Gústav Adolf B. Sigurbjörnsson
Björn Gíslason
Lára Óskarsdóttir