Fundur nr. 69

Fundur nr. 69

Stjórnkerfis- og lýðræðisráð

Ár 2017, 18. desember, var haldinn 69. fundur stjórnkerfis- og lýðræðisráðs. Fundurinn var haldinn í Tjarnarbúð og hófst kl. 13.32. Fundinn sátu, Halldór Auðar Svansson, Eva Einarsdóttir, Eva Baldursdóttir, Skúli Helgason, Gústav Adolf B. Sigurbjörnsson, Björn Gíslason, Lára Óskarsdóttir og áheyrnarfulltrúinn Jón Ingi Gíslason. Eftirtaldir embættismenn og aðrir starfsmenn sátu fundinn: Stefán Eiríksson, Sandra Dröfn Gylfadóttir og Theódóra Sigurðardóttir sem ritaði fundargerð.

Fundaritari:: 
Theódóra Sigurðardóttir
 1. Lögð fram að nýju tillaga borgarstjóra, dags. 26. september 2017, sbr. 28. lið fundargerðar borgarráðs frá 28. september 2017 og 4. lið fundargerðar stjórnkerfis- og lýðræðisráðs frá 2. október 2017, um stofnun hverfissjóðs, ásamt fylgigögnum. Einnig eru lagðar fram umsagnir hverfisráða Reykjavíkurborgar um tillöguna.

  Frestað.

   

  Kl. 13.39 tekur Eva Baldursdóttir sæti á fundinum.

  Kl. 14.09 víkur Björn Gíslason sæti af fundinum.

  Fylgigögn

 2. Fram fer umræða um vinnudag með hverfisráðum Reykjavíkurborgar. 

Fundi slitið klukkan 14:34

Halldór Auðar Svansson
Eva Einarsdóttir
Eva Baldursdóttir
Skúli Helgason
Björn Gíslason
Lára Óskarsdóttir
Gústav Adolf B. Sigurbjörnsson

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

10 + 6 =