Stjórnkerfis- og lýðræðisráð
Ár 2017, 02. október, var haldinn 65. fundur stjórnkerfis- og lýðræðisráðs. Fundurinn var haldinn í Tjarnarbúð, Ráðhúsi og hófst kl. 13.34. Fundinn sátu, Eva Einarsdóttir, Þórlaug Ágústsdóttir, Eva Baldursdóttir, Ásþór Sævar Ásþórsson, Björn Gíslason, Lára Óskarsdóttir, Eydís Blöndal og áheyrnarfulltrúinn Jón Ingi Gíslason. Eftirtaldir embættismenn og aðrir starfsmenn sátu fundinn: Stefán Eiríksson, Óskar J. Sandholt og Helga Björg Ragnarsdóttir. Fundarritari var Sandra Dröfn Gylfadóttir.
Fundaritari::
Sandra Dröfn Gylfadóttir
-
Fram fer kynning á stöðu mála varðandi innleiðingu á stjórnendaupplýsingahugbúnaði Qlik Sense.
Fylgigögn
Bókanir við dagskrárlið:
Stjónkerfis- og lýðræðisráð leggur fram svohljóðandi bókun:
-
Lagt fram bréf skrifstofu borgarstjórnar, dags. 5. október 2017, um samþykkt borgarstjórnar á breytingum á samþykkt fyrir stjórnkerfis- og lýðræðisráð, ásamt fylgigögnum.
Fylgigögn
-
Lagt fram bréf skrifstofu borgarstjórnar, dags. 5. október 2017, um samþykkt borgarstjórnar á breytingum á samþykkt fyrir umboðsmann borgarbúa, ásamt fylgigögnum.
Fylgigögn
Fundi slitið klukkan 14:09
Eva Einarsdóttir
Þórlaug Ágústsdóttir
Eva Baldursdóttir
Ásþór Sævar Ásþórsson
Björn Gíslason
Lára Óskarsdóttir
Eydís Blöndal