Stjórnkerfis- og lýðræðisráð
Ár 2017, mánudaginn 2. október, var haldinn 64. fundur Stjórnkerfis- og lýðræðisráð. Fundurinn var haldinn í Tjarnabúð og hófst klukkan 13:28. Viðstödd voru Halldór Auðar Svansson, Eva Einarsdóttir, Skúli Helgason, Lára Óskarsdóttir, Björn Gíslason, Gústav Adolf B. Sigurbjörnsson, Inga Auðbjörg Kristjánsdóttir, Jón Ingi Gíslason. Eftirtaldir gestir sátu fundinn: Unnur Margrét Arnardóttir. Eftirtaldir embættismenn og aðrir starfsmenn sátu fundinn: Stefán Eiríksson og Sandra Dröfn Gylfadóttir sem ritaði fundargerð
Fundaritari::
Sandra Dröfn Gylfadóttir
-
Lögð fram tillaga að kjörstjórn vegna rafrænna kosninga í verkefninu Hverfið mitt 2017, dags. 25. september 2017.
Fylgigögn
-
Lagt fram bréf um endurskoðun reglna um rafrænar kosningar fyrir Hverfið mitt 2017, dags. 25. september 2017, ásamt fylgigögnum.
Fylgigögn
-
Fram fer kynning á leiðum til að auka kosningaþátttöku í borgarstjórnarkosningum næsta vor, dags. 02. október 2017.
-
Lagt fram bréf borgarráðs, dags. 28. september 2017, ásamt fylgigögnum, þar sem samþykkt er að vísa tillögu um stofnun hverfissjóðs, dags. 26. september 2017, til stjórnkerfis- og lýðræðisráðs til frekari útfærslu.
Fylgigögn
Fundi slitið klukkan 14:56
Halldór Auðar Svansson
Eva Einarsdóttir
Inga Auðbjörg Kristjánsdóttir
Skúli Helgason
Lára Óskarsdóttir
Björn Gíslason
Gústav Adolf B. Sigurbjörnsson