Stjórnkerfis- og lýðræðisráð - Fundur nr. 60

Stjórnkerfis- og lýðræðisráð

Ár 2017, mánudaginn 12. júní, var haldinn 60. fundur Stjórnkerfis- og lýðræðisráð. Fundurinn var haldinn í Tjarnabúð og hófst klukkan 14:00. Viðstödd voru Halldór Auðar Svansson, Eva H. Baldursdóttir, Björn Gíslason, Jón Ingi Gíslason, Inga Auðbjörg Kristjánsdóttir, Herdís Anna Þorvaldsdóttir, Gísli Garðarsson. Eftirtaldir gestir sátu fundinn: Arnar Jónsson, Arnar Pálsson, Ingibjörg Stefánsdóttir. Eftirtaldir embættismenn og aðrir starfsmenn sátu fundinn: Stefán Eiríksson, Óskar J. Sandholt, Helga Björg Ragnarsdóttir og Sandra Dröfn Gylfadóttir sem ritaði fundargerð

Fundaritari:: 

Sandra Dröfn Gylfadóttir

  1. Fram fer kynning á niðurstöðum vinnustofu um framtíð hverfisráða.

    Fylgigögn

  2. Fram fer umræða um næstu skref í opnun fjármála í samræmi við tillögu stjórnkerfis- og lýðræðisráðs til fjármálaskrifstofu um tímasetta áætlun vegna opinna fjármála sbr. 1. lið 52. fundar.

    Fylgigögn

    Bókanir við dagskrárlið: 

    Stjórnkerfis- og lýðræðisráð leggur fram eftirfarandi bókun:

  3. Lögð fram að nýju svohljóðandi tillaga fulltrúa Framsóknar og flugvallarvina um að fram fari íbúakosninga í Reykjavík samhliða borgarstjórnarkosningum 2018, sbr. 5. lið fundargerðar stjórnkerfis- og lýðræðisráðs frá 23. janúar 2017, ásamt umsögn skrifstofu borgarstjórnar, dags. 12. apríl 2017:

    Fylgigögn

  4. Lögð fram samantekt upplýsinga um samninga Reykjavíkurborgar við íslenska ríkið.

    Fylgigögn

  5. Lögð fram ábending frá stjórn Íbúasamtaka Miðborgar vegna tillögu um að gera fjármál einstakra hverfa aðgengileg á netinu. Samþykkt að vísa erindinu til fjármálaskrifstofu.

    Fylgigögn

  6. Fram fer kynning um menntun og þátttökulýðræði.

    Fylgigögn

  7. Lagt fram fundadagatal stjórnkerfis- og lýðræðisráðs fyrir 2017-2018.

    Fylgigögn

Fundi slitið klukkan :

Halldór Auðar Svansson

Björn Gíslason

Jón Ingi Gíslason

Herdís Anna Þorvaldsdóttir

Inga Auðbjörg Kristjánsdóttir

S. Björn Blöndal