Stjórnkerfis- og lýðræðisráð - Fundur nr. 58

Stjórnkerfis- og lýðræðisráð

Ár 2017, mánudaginn 15. maí, var haldinn 58. fundur Stjórnkerfis- og lýðræðisráð. Fundurinn var haldinn í Tjarnabúð og hófst klukkan 14:00. Viðstödd voru Halldór Auðar Svansson, Skúli Helgason, Eva Einarsdóttir, Eva H. Baldursdóttir, Björn Gíslason, Jón Ingi Gíslason, Herdís Anna Þorvaldsdóttir, Gísli Garðarsson. Eftirtaldir gestir sátu fundinn: Helga Björk Laxdal. Eftirtaldir embættismenn og aðrir starfsmenn sátu fundinn: Stefán Eiríksson, Helga Björg Ragnarsdóttir, Óskar J Sandholt, Sandra Dröfn Gylfadóttir og Theódóra Sigurðardóttir sem ritaði fundargerð

Fundaritari:: Theódóra Sigurðardóttir

  1. Lögð fram tillaga Framsóknar og flugvallarvina, dags. 23. janúar 2017, um að halda íbúakosningar samhliða borgarstjórnarkosningum 2018 ásamt umsögn skrifstofu borgarstjórnar, dags. 12. apríl 2017. 

    Fylgigögn

  2. Lögð fram ályktun frá Ungmennaráðstefnu UMFÍ þann 5.-7. apríl 2017, Ekki bara framtíðin – Ungt fólk leiðtogar nútímans.   

    Fylgigögn

  3. Lögð fram úttekt Innri endurskoðunar á stjórnun upplýsingatæknimála – ábendingar til forsætisnefndar, dags. 8. maí 2017, ásamt fylgiskjölum. Umsögn óskast frá stjórnkerfis- og lýðræðisráði.

    Fylgigögn

    Úttektarskýrsla - stjórnun upplýsingatæknimála - DRÖG apríl 2017

    Bókanir við dagskrárlið: Stjórnkerfis- og lýðræðisráð leggur fram eftirfarandi bókun:

  4. Lögð fram samþykkt stjórnkerfis- og lýðræðisráðs dags. 2. september 2014. 

    Fylgigögn

  5. Lagt fram frumvarp til laga um breytingar á lögum um kosningar til sveitarstjórna, nr. 5/1998, með síðari breytingum. Umsögn óskast frá stjórnkerfis- og lýðræðisráði. 

    Fylgigögn

Fundi slitið klukkan :

Halldór Auðar Svansson

Skúli HelgasonEva Einarsdóttir

Björn GíslasonJón Ingi Gíslason

Herdís Anna Þorvaldsdóttir