No translated content text
Stjórnkerfis- og lýðræðisráð
Ár 2017, 9. janúar, var haldinn 50. fundur stjórnkerfis- og lýðræðisráðs. Fundurinn var haldinn í Tjarnarbúð, Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 13.30. Fundinn sátu Halldór Auðar Svansson, Eva Einarsdóttir, Skúli Helgason, Eva Baldursdóttir, Hildur Sverrisdóttir, Björn Gíslason, Jón Ingi Gíslason og áheyrnarfulltrúinn Gísli Garðarsson. Eftirtaldir embættismenn og aðrir starfsmenn sátu fundinn: Svavar Jósefsson og Oddrún Helga Oddsdóttir. Fundarritari var Sonja Wiium
-
Lagður fram listi yfir öll verkefni sem kosin hafa verið í verkefninu Betri hverfi 2012 - 2016
Fylgigögn
-
Breytingar á fyrirkomulagi vefmála
Fylgigögn
Fundi slitið kl. 14:16
Halldór Auðar Svansson
Eva Einarsdóttir
Skúli Helgason
Björn Gíslason
Jón Ingi Gíslason