Stjórnkerfis- og lýðræðisráð - Fundur nr. 48

Stjórnkerfis- og lýðræðisráð

Ár 2016, mánudaginn 28. nóvember, var haldinn 48. fundur Stjórnkerfis- og lýðræðisráð. Fundurinn var haldinn í Tjarnarbúð og hófst klukkan 14:04. Viðstödd voru Halldór Auðar Svansson, Skúli Helgason, Björn Gíslason, Jón Ingi Gíslason, Eva H. Baldursdóttir. Eftirtaldir gestir sátu fundinn: Hörður Hilmarsson, Anna Guðrún Björnsdóttir. Fundarritari: Sonja Wiium

Fundaritari:: 

Sonja Wiium

  1. Fram fer kynning á skýrslu um námsferð til Svíþjóðar um íbúalýðræði.
    Anna Guðrún Björnsdóttir tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

    Fylgigögn

  2. Fram fer Kynning á stöðu mála við innleiðingu rafrænnar gagnagáttar um fjármál. 

  3. Fram fer kynning á niðurstöðum nýafstaðinna kosninga í verkefninu Hverfið mitt 2016.

    Fylgigögn

  4. Lagt fram til kynningar bréf skrifstofu borgarstjórnar dags. 16. nóvember 2016 um kosningu í stjórnkerfis- og lýðræðisráð.

    Fylgigögn

Fundi slitið kl. 15:25.

Halldór Auðar Svansson

Skúli Helgason

Jón Ingi Gíslason

Björn Gíslason