Stjórnkerfis- og lýðræðisráð - Fundur nr. 47

Stjórnkerfis- og lýðræðisráð

Ár 2016, mánudaginn 7. nóvember, var haldinn 47. fundur Stjórnkerfis- og lýðræðisráð. Fundurinn var haldinn í Tjarnarbúð og hófst klukkan 11:13. Viðstödd voru Halldór Auðar Svansson, Inga Auðbjörg Kristjánsdóttir, Marta Guðjónsdóttir, Jón Ingi Gíslason. Fundarritari: Sonja Wiium

Fundaritari:: 

Sonja Wiium

  1. Fram fer atkvæðagreiðsla um að senda til umsagnaferlis í hverfisráðum borgarinnar úttekt innri endurskoðunar á þjónustumiðstöðvum og hverfisráðum. Samþykkt.

    Fylgigögn

  2. Lögð fram svohljóðandi  tillaga Stjórnkerfis- og lýðræðisráðs dags 14. nóvember 2016:

    Fylgigögn

  3. Lögð fram starfsáætlun Stjórnkerfis- og lýðræðisráðs fyrir árið 2017

    Fylgigögn

  4. Lögð fram Þjónustustefna Reykjavíkurborgar.

    Fylgigögn

Fundi slitið kl. 14.01

Halldór Auðar Svansson

Inga Auðbjörg Kristjánsdóttir

Skúli Helgason

Marta Guðjónsdóttir

Jón Ingi Gíslason