Stjórnkerfis- og lýðræðisráð - Fundur nr. 40

Stjórnkerfis- og lýðræðisráð

Ár 2016, 13. júní, var haldinn 40. fundur stjórnkerfis- og lýðræðisráðs.  Fundurinn var haldinn í Tjarnarbúð, Ráðhúsi og hófst kl. 13.30. Fundinn sátu Halldór Auðar Svansson,Diljá Ámundadóttir, Skúli Helgason, Eva Baldursdóttir, Hildur Sverrisdóttir, Björn Gíslason og Jón Ingi Gíslason. Eftirtaldir embættismenn og aðrir starfsmenn sátu fundinn: Hreinn Hreinsson, Óskar Jörgen Sandholt, og  Helga Björg Ragnarsdóttir.

Fundaritari:: 

Sonja Wium

  1. Fram fer umræða um lýðræðisstefnu Reykjavíkurborgar.

  2. Fram fer kynning á hagræðingarverkefni Reykjavíkurborgar.

    Fylgigögn

Halldór Auðar Svansson

Skúli Helgason

Eva H. Baldursdóttir

Björn Gíslason

Hildur Sverrisdóttir

Jón Ingi Gíslason