Stjórnkerfis- og lýðræðisráð - Fundur nr. 36

Stjórnkerfis- og lýðræðisráð

Ár 2016, 4. apríl, var haldinn 36. fundur stjórnkerfis- og lýðræðisráðs.  Fundurinn var haldinn í Tjarnarbúð, Ráðhúsi og hófst kl. 13.42. Fundinn sátu Halldór Auðar Svansson, Eva Einarsdóttir, Skúli Helgason, Marta Guðjónsdóttir, Hildur Sverrisdóttir og áheyrnarfulltrúinn Eyrún Eyþórsdóttir. Eftirtaldir embættismenn og aðrir starfsmenn sátu fundinn: Hreinn Hreinsson, Óskar Jörgen Sandholt, Helga Björg Ragnarsdóttir og Theódóra Sigurðardóttir.

Fundaritari:: 

Theódóra Sigurðardóttir

  1. Lögð fram til kynningar drög að erindisbréfi stýrihóps um þjónustuveitingu Reykjavíkurborgar.

    Fylgigögn

  2. Lagður fram tölvupóstur upplýsingastjóra Reykjavíkurborgar vegna kynningaráætlunar Betri hverfa 2016, dags. 1. apríl 2016.

    Fylgigögn

    Bókanir við dagskrárlið: 

    Fulltrúar Sjálfstæðisflokks leggja fram eftirfarandi bókun:

  3. Lagt fram svar borgarritara, dags. 18. mars 2016, við fyrirspurn fulltrúa Sjálfstæðisflokks varðandi íbúakönnun Gallup, sbr. 8. lið fundargerðar stjórnkerfis- og lýðræðisráðs frá 8. febrúar 2016.

    Fylgigögn

  4. Lögð fram tillaga Sjálfstæðisflokksins dags. 7. mars sl. um að drög að úttekt Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála um verkefnin Betri Reykjavík og Betri hverfi verði gerð opinber. Samþykkt samhljóða.

    Fylgigögn

    Tölvupóstur frá 8. desember sl.

  5. Fram fer umræða um sameiginlegan opinn fund stjórnkerfis- og lýðræðisráðs og mannréttindaráðs. Fundurinn verður haldinn 28. apríl 2016.

Fundi slitið kl. 14.05

Halldór Auðar Svansson

Eva Einarsdóttir

Skúli Helgason

Hildur Sverrisdóttir

Marta Guðjónsdóttir