No translated content text
Menningar- og ferðamálaráð
Ár 2017, mánudaginn 18. desember var haldinn 295. fundur menningar- og ferðamálaráðs. Fundurinn var haldin í Iðnó og hófst hann kl. 16:13. Viðstödd: Elsa Hrafnhildur Yeoman, Þórgnýr Thoroddsen, Aron Leví Beck, Herdís Anna Þorvaldsdóttir og Margrét Norðdahl. Áheyrnarfulltrúar BÍL: Kolbrún Halldórsdóttir og Jóna Hlíf Halldórsdóttir. Áheyrnarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina: Trausti Harðarson. Af hálfu starfsmanna: Arna Schram, Huld Ingimarsdóttir, Signý Pálsdóttir og Inga María Leifsdóttir sem ritaði fundargerð.
Fundaritari::
Inga María Leifsdóttir
-
Lögð fram tillaga að afgreiðslu styrkja menningar- og ferðamálaráðs 2018 sem er í samræmi við tillögu faghóps skipuðum fulltrúum Bandalags íslenskra listamanna og Hönnunarmiðstöðvar. RMF17080004
Tillagan er samþykkt og færð í trúnaðarbók ráðsins. Trúnaði um styrkveitingar verður aflétt í kjölfar móttöku styrkþega 10. janúar 2018.
Greinargerð faghóps 2018
Styrkjatillaga 2018
Ekki lagt til að hljóti styrk 2018 -
Lagður fram til staðfestingar samstarfssamningur við Kling og Bang dags. 14. desember 2017. RMF15120007
Samþykkt. Fulltrúi Sjálfstæðisflokks situr hjá við atkvæðagreiðsluna. Samningnum vísað til borgarráðs til staðfestingar.
Fylgigögn
-
Lagður fram til staðfestingar samstarfssamningur við Nýlistasafnið dags. 14. desember 2017. RMF15120007
Samþykkt. Fulltrúi Sjálfstæðisflokks situr hjá við atkvæðagreiðsluna. Samningnum vísað til borgarráðs til staðfestingar.
Fylgigögn
Fundi slitið klukkan 16:56
Elsa Hrafnhildur Yeoman
Þórgnýr Thoroddsen
Aron Leví Beck
Margrét Norðdahl
Herdís Anna Þorvaldsdóttir
Trausti Harðarson