Stjórnkerfis- og lýðræðisráð
Ár 2015, 14. desember, var haldinn 29. fundur stjórnkerfis- og lýðræðisráðs. Fundurinn var haldinn í Tjarnarbúð, Ráðhúsi og hófst kl. 15.00. Fundinn sátu Halldór Auðar Svansson, Eva Einarsdóttir, Hilmar Sigurðsson, Inga Auðbjörg Kristjánsdóttir, Hildur Sverrisdóttir, Elísabet Gísladóttir, og Jón Ingi Gíslason. Eftirtaldir embættismenn og aðrir starfsmenn sátu fundinn: Helga Björg Ragnarsdóttir, Hreinn Hreinsson, Óskar J. Sandholt, Ásta Guðrún Beck og Theódóra Sigurðardóttir.
Fundaritari::
Unnur Margrét Arnardóttir
-
Lögð fram að nýju hugmynd af samráðsvefnum Betri Reykjavík „Flugfargjöld Reykjavíkurborgar og Vildarpunktar“ dags. 30. september 2015, sbr. 1. liður fundargerðar stjórnkerfis- og lýðræðisráðs 30. nóvember 2015. Jafnframt lagt fram minnisblað erindreka gagnsæis og samráðs dags. 11. desember 2015 og umsögn fjármálaskrifstofu dags. 1. desember 2015.
Fylgigögn
-
Lögð fram hugmynd af samráðsvefnum Betri Reykjavík „Biðlínukerfi til að gera þjónustu RVK skilvirkari“, dags. 30. nóvember 2015.
Fylgigögn
Fundi slitið kl. 16:06
Halldór Auðar Svansson
Eva Einarsdóttir
Hilmar Sigurðsson
Inga Auðbjörg Kristjánsdóttir
Hildur Sverrisdóttir
Jón Ingi Gíslason