Stjórnkerfis- og lýðræðisráð - Fundur nr. 26

Stjórnkerfis- og lýðræðisráð

Ár 2015, 2. nóvember, var haldinn 26. fundur stjórnkerfis- og lýðræðisráðs. Fundurinn var haldinn í Tjarnarbúð, Ráðhúsi og hófst kl. 13.35. Fundinn sátu Halldór Auðar Svansson, Eva Einarsdóttir, Hilmar Sigurðsson, Hildur Sverrisdóttir, Björn Gíslason og áheyrnarfulltrúinn Auður Alfífa Ketilsdóttir. Eftirtaldir embættismenn og aðrir starfsmenn sátu fundinn: Helga Björg Ragnarsdóttir, Hreinn Hreinsson, Óskar J. Sandholt og Ásta Guðrún Beck.

Fundaritari:: 

Ásta Guðrún Beck

  1. Lögð fram starfsáætlun í stjórnkerfis- og lýðræðismálum 2016 dags. 2. nóvember 2015.
    Samþykkt með þremur atkvæðum fulltrúa Samfylkingar, Bjartrar framtíðar og Pírata. Fulltrúar Sjálfstæðisflokks og Framsóknar og flugvallarvina sitja hjá.

    - Kl. 13.43 tekur Jón Ingi Gíslason sæti á fundinum.

    Fylgigögn

  2. Lagt fram svar skrifstofustjóra borgarstjóra og borgarritara dags. 23. október 2015 við fyrirspurn fulltrúa Sjálfstæðisflokks dags. 5. október sl. um vikulega tölvupósta borgarstjóra.

    Fylgigögn

    Bókanir við dagskrárlið: 

    Fulltrúar Sjálfstæðisflokks leggja fram eftirfarandi bókun:

  3. Lögð fram að nýju hugmynd af samráðsvefnum Betri Reykjavík „Aukið fjármagn til miðborgar“ dags. 2. febrúar 2015 sbr. 4. liður fundargerðar stjórnkerfis- og lýðræðisráðs 16. febrúar 2015.

    Fylgigögn

    Bókanir við dagskrárlið: 

    Stjórnkerfis- og lýðræðisráð leggur fram eftirfarandi bókun:

  4. Fram fer kynning á árangursstýringu, áhættustýringu og innra eftirliti.

    Fylgigögn

Fundi slitið kl. 15.14

Halldór Auðar Svansson

Eva Einarsdóttir

Eva H. Baldursdóttir

Björn Gíslason

Hildur Sverrisdóttir

Jón Ingi Gíslason