Stjórnkerfis- og lýðræðisráð
Ár 2015, 19. október, var haldinn 25. fundur stjórnkerfis- og lýðræðisráðs. Fundurinn var haldinn í Tjarnarbúð, Ráðhúsi og hófst kl. 13.30. Fundinn sátu Halldór Auðar Svansson, Eva Einarsdóttir, Hilmar Sigurðsson, Eva Baldursdóttir, Hildur Sverrisdóttir, Marta Guðjónsdóttir, og Jón Ingi Gíslason og áheyrnarfulltrúinn Eyrún Eyþórsdóttir. Eftirtaldir embættismenn og aðrir starfsmenn sátu fundinn: Helga Björg Ragnarsdóttir, Hreinn Hreinsson, Óskar J. Sandholt og Svavar Jósefsson.
Fundaritari::
Unnur Margrét Arnardóttir
-
Lagt fram svar skrifstofu borgarstjóra og borgarritara við fyrirspurn stjórnkerfis- og lýðræðisráðs dags. 18. maí 2015 um könnun á afgreiðslutíma fagráða.
Fylgigögn
-
Lögð er fram að nýju svohljóðandi tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokks, sbr. 3. liður fundargerðar stjórnkerfis- og lýðræðisráðs 5. október 2015:
Fylgigögn
Bókanir við dagskrárlið:
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks leggja fram eftirfarandi bókun:
-
Fulltrúar Samfylkingarinnar, Bjartrar framtíðar, Vinstri grænna og Pírata leggja fram að nýju eftirfarandi tillögu, sbr. 4. liður fundargerðar stjórnkerfis- og lýðræðisráðs 15. september 2015:
Fylgigögn
Bókanir við dagskrárlið:
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks leggja fram eftirfarandi bókun:
-
Lagt fram svar skrifstofustjóra borgarstjóra og borgarritara dags. 19. október 2015 við fyrirspurn fulltrúa Framsóknar og flugvallarvina dags. 21. september sl. um áhættumat vegna tillögu um sniðgöngu á ísraelskum vörum.
Fylgigögn
-
Fram fer kynning á framkvæmd almennra kosninga í Reykjavík.
Helga Björk Laxdal tekur sæti á fundinum undir þessum lið.Fylgigögn
-
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks leggja fram eftirfarandi fyrirspurn:
Fundi slitið kl. 15:05
Halldór Auðar Svansson
Eva Einarsdóttir
Hilmar Sigurðsson
Eva H. Baldursdóttir
Hildur Sverrisdóttir
Jón Ingi Gíslason
Marta Guðjónsdóttir