Stjórnkerfis- og lýðræðisráð
Ár 2015, 21. september, var haldinn 23. fundur stjórnkerfis- og lýðræðisráðs. Fundurinn var haldinn í Tjarnarbúð, Ráðhúsi og hófst kl. 13.30. Fundinn sátu Halldór Auðar Svansson, Eva Einarsdóttir, Hilmar Sigurðsson, Inga Auðbjörg Kristjánsdóttir, Björn Jón Bragason, Marta Guðjónsdóttir, Stefán Þór Björnsson og áheyrnarfulltrúinn Eyrún Eyþórsdóttir. Eftirtaldir embættismenn og aðrir starfsmenn sátu fundinn: Helga Björg Ragnarsdóttir og Hreinn Hreinsson.
Fundaritari::
Ásta Guðrún Beck
-
Kynnt er staða verkefna sem stjórnkerfis- og lýðræðisráð hefur falið erindreka gagnsæis og samráðs að fylgja eftir. Ásta Guðrún Beck fer yfir stöðu mála.
Fylgigögn
-
Kynnt er staðan á nýju fundarkerfi fyrir nefndir og ráð borgarinnar. Gert er ráð fyrir að kerfið verði komið í prófun í nóvember nk. Hreinn Hreinsson fer yfir stöðu mála.
-
Fulltrúar Pírata, Bjartrar framtíðar, Vinstri Grænna og Samfylkingarinnar leggja fram eftirfarandi tillögu dags. 16. september 2015:
Fylgigögn
Bókanir við dagskrárlið:
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks bóka eftirfarandi:
-
Fulltrúar Pírata, Bjartrar framtíðar, Vinstri grænna og Samfylkingarinnar leggja fram eftirfarandi tillögu dags. 15. september 2015:
-
Fulltrúi Framsóknarflokks og flugvallarvina leggur fram eftirfarandi fyrirspurn:
Fundi slitið kl. 14:20
Halldór Auðar Svansson
Eva Einarsdóttir
Hilmar Sigurðsson
Inga Auðbjörg Kristjánsdóttir
Marta Guðjónsdóttir
Stefán Þór Björnsson