Stjórnkerfis- og lýðræðisráð - Fundur nr. 22

Stjórnkerfis- og lýðræðisráð

Ár 2015, 7. september, var haldinn 22. fundur stjórnkerfis- og lýðræðisráðs. Fundurinn var haldinn í Tjarnarbúð, Ráðhúsi og hófst kl. 13.35. Fundinn sátu Halldór Auðar Svansson, Eva Einarsdóttir, Hilmar Sigurðsson, Heiða Björg Hilmisdóttir, Hildur Sverrisdóttir og Stefán Þór Björnsson. Eftirtaldir embættismenn og aðrir starfsmenn sátu fundinn: Óskar J. Sandholt.

Fundaritari:: 

Ásta Guðrún Beck

  1. Kynnt er skýrsla starfshóps um gæðakerfi og rekstrarhandbók Reykjavíkur.
    Anna Rósa Böðvarsdóttir og Svavar Jósefsson taka sæti undir þessum lið. (R14020208)

    Fylgigögn

    Bókanir við dagskrárlið: 

    Fulltrúar Samfylkingar, Bjartrar framtíðar og Pírata leggja fram eftirfarandi bókun:

  2. Fram fer umræða um drög að reglum um framkvæmd íbúakosninga sem forsætisnefnd sendi stjórnkerfis- og lýðræðisráði til umsagnar með bréfi dags. 19. júní 2015. (R14090207)

    Fylgigögn

  3. Lagt er fram til kynningar erindisbréf borgarritara um starfshóp um gerð verklagsreglna um meðferð persónuupplýsinga og trúnaðargagna. (R15090033)

    Fylgigögn

    Bókanir við dagskrárlið: 

    Stjórnkerfis- og lýðræðisráð bókar eftirfarandi:

  4. Fulltrúar Pírata, Bjartrar framtíðar og Samfylkingarinnar leggja fram eftirfarandi tillögu dags. 2. september 2015:

    Fylgigögn

  5. Fram fer umræða um drög að starfsáætlun í stjórnkerfis-, samráðs- og gagnsæismálum fyrir árið 2016. (R15090040)

    Fylgigögn

Fundi slitið kl. 15:10

Halldór Auðar Svansson

Eva Einarsdóttir

Heiða Björg Hilmisdóttir

Hilmar Sigurðsson

Hildur Sverrisdóttir

Stefán Þór Björnsson