Stjórnkerfis- og lýðræðisráð
Ár 2015, 7. september, var haldinn 22. fundur stjórnkerfis- og lýðræðisráðs. Fundurinn var haldinn í Tjarnarbúð, Ráðhúsi og hófst kl. 13.35. Fundinn sátu Halldór Auðar Svansson, Eva Einarsdóttir, Hilmar Sigurðsson, Heiða Björg Hilmisdóttir, Hildur Sverrisdóttir og Stefán Þór Björnsson. Eftirtaldir embættismenn og aðrir starfsmenn sátu fundinn: Óskar J. Sandholt.
Fundaritari::
Ásta Guðrún Beck
-
Kynnt er skýrsla starfshóps um gæðakerfi og rekstrarhandbók Reykjavíkur.
Anna Rósa Böðvarsdóttir og Svavar Jósefsson taka sæti undir þessum lið. (R14020208)Fylgigögn
- Skýrsla starfshóps um gæðakerfi og rekstrarhandbók Reykjavíkur_Maí 2015.
- Kynning á tillögum að gæðakerfi og gæðahandbók.
Bókanir við dagskrárlið:
Fulltrúar Samfylkingar, Bjartrar framtíðar og Pírata leggja fram eftirfarandi bókun:
-
Fram fer umræða um drög að reglum um framkvæmd íbúakosninga sem forsætisnefnd sendi stjórnkerfis- og lýðræðisráði til umsagnar með bréfi dags. 19. júní 2015. (R14090207)
Fylgigögn
-
Lagt er fram til kynningar erindisbréf borgarritara um starfshóp um gerð verklagsreglna um meðferð persónuupplýsinga og trúnaðargagna. (R15090033)
Fylgigögn
- Bréf_ Stjórnkerfis- og lýðræðisráð.
- ERINDISBRÉF - Starfshópur um verklagsreglur um meðferð persónuupplýsinga og trúnaðargagna
Bókanir við dagskrárlið:
Stjórnkerfis- og lýðræðisráð bókar eftirfarandi:
-
Fulltrúar Pírata, Bjartrar framtíðar og Samfylkingarinnar leggja fram eftirfarandi tillögu dags. 2. september 2015:
Fylgigögn
-
Fram fer umræða um drög að starfsáætlun í stjórnkerfis-, samráðs- og gagnsæismálum fyrir árið 2016. (R15090040)
Fylgigögn
Fundi slitið kl. 15:10
Halldór Auðar Svansson
Eva Einarsdóttir
Heiða Björg Hilmisdóttir
Hilmar Sigurðsson
Hildur Sverrisdóttir
Stefán Þór Björnsson