Forsætisnefnd
FORSÆTISNEFND
Ár 2008, þriðjudaginn 4. nóvember, var haldinn 75. fundur ar. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 12.15. Voru þá komnir til fundar Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, Dagur B. Eggertsson og Gísli Marteinn Baldursson. Jafnframt sátu fundinn Svandís Svavarsdóttir, Gunnar Eydal og Ólafur Kr. Hjörleifsson, sem ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
1. Rætt um framkvæmd borgarstjórnarfundar síðar í dag.
2. Lagt fram yfirlit móttökufulltrúa yfir opinberar móttökur Reykjavíkurborgar, dags. í dag.
3. Rætt um mögulegar leiðir til sparnaðar í nefndakerfi Reykjavíkurborgar.
Fundi slitið kl. 13.10
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson
Dagur B. Eggertsson Gísli Marteinn Baldursson