Fjölmenningarráð
Ár 2024, þriðjudaginn 18. desember var haldinn 76. fundur fjölmenningarráðs Reykjavíkurborgar.
Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl.15.05. Fundinn sátu Helgi Áss Grétarsson
Magnea Gná Jóhannsdóttir, Milan Chang Gudjonsson, Monika Gabriela Bereza og Mouna Nasr.
Einnig sat eftirfarandi starfsmaður fundinn: Anna Kristinsdóttir.
Aleksandra Kozimala ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
-
Fram fer kynning um niðurstöður úr samráðsfundi um stefnumótun fjölmenningarborgarinnar Reykjavík frá 29. október 2024. MSS25010051
Fylgigögn
-
Fram fer umræða um næstan samráðsfund fjölmenningarráðs í janúar 2025. MSS25010051
-15.27 tekur Mouna Nasr sæti á fundinum.
-
Lagt fram bréf Háskóla Íslands dags. 12. desember 2024, um aukna fræðslu um rasisma og ólíka menningarheima á Menntavísindasviði. MSS24110179
Fylgigögn
-
Lagt fram fundadagatal vor 2025. MSS22090148
Fylgigögn
-
Fram fer kynning mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu um verkefnið Ungir leiðtogar.
Guðrún Elsa Tryggvadóttir og Ungir leiðtogar : Mia Ðuric, Noah Newton Obermair, Paulina Luczak, Nixie Breyll Yuto Canaba og Eydis Elide Sæmundsdóttir Sartori taka sæti á fundinum undir þessum lið. MSS24030087
Fylgigögn
Fundi slitið kl. 16.40
Magnea Gná Jóhannsdóttir Helgi Áss Grétarsson
Mouna Nasr Monika Gabriela Bereza
Milan Chang
PDF útgáfa fundargerðar
Fundargerð fjölmenningarráðs 18. desember 2024