Endurskoðunarnefnd - Fundur nr. 309

Endurskoðunarnefnd

Ár 2024, miðvikudaginn 9. október var haldinn 309. fundur endurskoðunarnefndar Reykjavíkurborgar. Fundurinn var haldinn í Guðrúnartúni 1 og hófst kl. 14:00. Eftirtaldir fulltrúar tóku sæti á fundinum: Lárus Finnbogason, Sigrún Guðmundsdóttir, Sunna Jóhannsdóttir og Einar S. Hálfdánarson. Jafnframt tók sæti á fundinum Þorsteinn Gunnarsson, borgarritari.

Fundarritari var Sunna Jóhannsdóttir. 

Þetta gerðist:

Þetta gerðist:

  1. Lögð fram trúnaðarmerkt skýrsla Auðnast ehf. um niðurstöður áhættumats hjá Innri endurskoðun og ráðgjöf Reykjavíkurborgar, dags. 16. apríl 2024. IER24100003


    Andri Oddsson og Hrefna Hugosdóttir taka sæti á fundinum undir þessum lið. 
     

  2. Lögð fram trúnaðarmerkt drög að úttektarskýrslu KPMG um árangur sameiningar eftirlitseininga Reykjavíkurborgar 2020, dags. 9. október 2024. IER24060018


    Helgi R. Helgason og Eva M. Kristjánsdóttir taka sæti á fundinum undir þessum lið. 
     

    -    Klukkan 15:55 véku Sunna Jóhannsdóttir og Þorsteinn Gunnarsson af fundi.

     

Fundi slitið kl. 16:15

Lárus Finnbogason Einar S. Hálfdánarson

Sigrún Guðmundsdóttir

PDF útgáfa fundargerðar
Fundargerð endurskoðunarnefndar 9. október 2024