Endurskoðunarnefnd
Ár 2023, mánudaginn 4. desember var haldinn 290. fundur endurskoðunarnefndar Reykjavíkurborgar. Fundurinn var haldinn að Guðrúnartúni 1 í Skála og hófst kl. 13:00. Eftirtaldir fulltrúar tóku sæti á fundinum: Lárus Finnbogason og Sigrún Guðmundsdóttir. Einar S Hálfdánarson boðaði forföll.
Fundarritari var Hallur Símonarson
Þetta gerðist:
-
Fram fer kynning á starfsemi skrifstofu áhættustýringar hjá Fjármála- og áhættustýringarsviði Reykjavíkurborgar
Stefanía Scheving Thorsteinsson og Halldóra Káradóttir hjá Fjármála- og áhættustýringarsviði taka sæti á fundinum undir þessum lið og kynna. Einnig tekur Ingunn Ólafsdóttir hjá Innri endurskoðun og ráðgjöf sæti á fundinum
- Kl. 13:10 tekur Sunna Jóhannsdóttir sæti á fundinum
-
Fram fer kynning á fjárhagsáætlun Orkuveitu Reykjavíkur fyrir árið 2024.
Brynja Kolbrún Pétursdóttir, Bryndís María Leifsdóttir og Arna Vigdís Jónsdóttir hjá OR taka sæti á fundinum undir þessum lið.
-
Edda Andrésdóttir tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
-
Fram fer kynning á niðurstöðum eftirfylgniúttektar Innri endurskoðunar og ráðgjafar á stjórnkerfi upplýsingaöryggis hjá Veitum ohf.. IER23020027
Ingunn Ólafsdóttir og Stefán Viðar Grétarsson taka sæti á fundinum undir þessum lið.
-
Fram fer kynning á niðurstöðum eftirfylgniúttektar Innri endurskoðunar og ráðgjafar á stjórnkerfi upplýsingaöryggis hjá Ljósleiðaranum ehf.. IER23020027
Ingunn Ólafsdóttir og Stefán Viðar Grétarsson taka sæti á fundinum undir þessum lið.
-
Fram fer kynning á niðurstöðum eftirfylgniúttektar Innri endurskoðunar og ráðgjafar á stjórnkerfi upplýsingaöryggis hjá Orku náttúrunnar ohf. IER23020027
Ingunn Ólafsdóttir og Stefán Viðar Grétarsson taka sæti á fundinum undir þessum lið.
-
Lögð fram orðsending Innri endurskoðunar og ráðgjafar um eftirfylgni endurskoðunarnefndar með ábendingum ytri endurskoðenda dags. 1. þ.m. IER23100005
Fylgigögn
-
Samþykkt
Fylgigögn
PDF útgáfa fundargerðar
Fundargerð endurskoðunarnefndar 4. desember 2023