Endurskoðunarnefnd - Fundur nr. 286

Endurskoðunarnefnd

Ár 2023, mánudaginn 6. nóvembervar haldinn 286. fundur endurskoðunarnefndar Reykjavíkurborgar. Fundurinn var haldinn að Guðrúnartúni 1 í Skála og hófst kl. 13:00. Eftirtaldir fulltrúar tóku sæti á fundinum: Lárus Finnbogason, Sigrún Guðmundsdóttir og Einar S Hálfdánarson. Sunna Jóhannsdóttir boðaði forföll.

Fundarritari var Hallur Símonarson

Þetta gerðist:

  1. Lögð fram staðfesting Grant Thornton endurskoðunar ehf. um óhæði ytri endurskoðenda dags. í dag. IER23110001

    Sturla Jónsson, Bjarni Már Jóhannesson og Davíð Arnar Einarsson taka sæti á fundinum undir þessum lið

    Fylgigögn

  2. Fram fer kynning á endurskoðunaráætlun ytri endurskoðenda vegna endurskoðunar ársreiknings A hluta og samstæðu fyrir árið 2023. IER23110001

    Sturla Jónsson, Bjarni Már Jóhannesson og Davíð Arnar Einarsson taka sæti á fundinum undir þessum lið

  3. Fram fer kynning á endurskoðunaráætlun ytri endurskoðenda vegna endurskoðunar ársreiknings Félagsbústaða fyrir árið 2023. IER23110001

    Sturla Jónsson, Bjarni Már Jóhannesson og Davíð Arnar Einarsson taka sæti á fundinum undir þessum lið

  4. Lögð fram að nýju trúnaðarmerkt verkefnisáætlun fyrir innri endurskoðun vegna ársins 2023 hjá SORPU bs. dags. í dag. IER23100037

    Jón Sigurðsson hjá PwC tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

    Vísað til stjórnar SORPU bs.

Fundi slitið kl. 14:35

Lárus Finnbogason Sigrún Guðmundsdóttir

Einar S. Hálfdánarson

PDF útgáfa fundargerðar
Fundargerð endurskoðunarnefndar 6. nóvember 2023