Endurskoðunarnefnd - Fundur nr. 279

Endurskoðunarnefnd

Ár 2023, mánudaginn 5. júní var haldinn 279. fundur endurskoðunarnefndar Reykjavíkurborgar. Fundurinn var Fjarfundur kl. 11:00. Eftirtaldir fulltrúar tóku sæti á fundinum með rafrænum hætti með vísan til heimildar í 2. málsl. 4. mgr. 44. gr. samþykktar um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar sbr. 3. mgr. 17. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011: Lárus Finnbogason og Sigrún Guðmundsdóttir

Þetta gerðist:

  1. Lagt fram erindi SORPU bs. dags. 1. þ.m. um könnun árshlutareiknings 1. janúar - 30. júní 2023. 

Fundi slitið klukkan 11:20

Lárus Finnbogason Sigrún Guðmundsdóttir

PDF útgáfa fundargerðar
Fundargerð endurskoðunarnefndar 10. ágúst 2023