No translated content text
Endurskoðunarnefnd
ENDURSKOÐUNARNEFND
Ár 2020, miðvikudaginn 14. október var haldinn 197. fundur endurskoðunarnefndar Reykjavíkurborgar. Fundurinn var fjarfundur og hófst klukkan 9:04. Lárus Finnbogason, Diljá Mist Einarsdóttir, Sunna Jóhannsdóttir og Sigrún Guðmundsdóttir taka þátt í fundinum. Fundarritari var Hallur Símonarson.
Þetta gerðist:
1. Lögð fram endurskoðunaráætlun ytri endurskoðenda vegna endurskoðunar ársreiknings A- hluta Reykjavíkurborgar fyrir árið 2020 IE20080004
Harpa Guðlaugsdóttir, Sturla Jónsson og Theodór S Sigurbergsson hjá Grant Thornton ásamt Halldóru Káradóttur sviðsstjóra fjármála- og áhættustýringarsviðs taka sæti á fundinum undir þessum lið með fjarfundabúnaði.
- Klukkan 9:38 tekur Þorsteinn Gunnarsson borgarritari sæti á fundinum með fjarfundabúnaði.
- Klukkan 9:58 víkur Þorsteinn Gunnarsson borgarritari af fundinum
2. Lögð fram endurskoðunaráætlun ytri endurskoðenda vegna endurskoðunar ársreiknings SORPU bs. fyrir árið 2020 IE20080004
Harpa Guðlaugsdóttir, Sturla Jónsson og Theodór S Sigurbergsson hjá Grant Thornton ásamt Helga Þór Ingasyni og Guðrúnu Eva Jóhannesdóttir hjá SORPU bs. og Halldóru Káradóttur sviðsstjóra fjármála- og áhættustýringarsviðs taka sæti á fundinum undir þessum lið með fjarfundabúnaði.
3. Lögð fram endurskoðunaráætlun ytri endurskoðenda vegna endurskoðunar ársreiknings Strætó bs fyrir árið 2020 IE20080004
Harpa Guðlaugsdóttir, Sturla Jónsson og Theodór S Sigurbergsson hjá Grant Thornton ásamt Jóhannesi Rúnarssyni og Elísu Kristmannsdóttur hjá Strætó bs., og Halldóru Káradóttur sviðsstjóra fjármála- og áhættustýringarsviðs taka sæti á fundinum undir þessum lið með fjarfundabúnaði.
4. Lögð fram breytt starfsáætlun endurskoðunarnefndar fyrir starfsárið 2020–2021 IE20090049.
Samþykkt
Fundi slitið kl. 11:30
Staðfest í tölvupósti
í samræmi við ákvæði reglna um fjarfundabúnað
Lárus Finnbogason
Sigrún Guðmundsdóttir Diljá Mist Einarsdóttir
Sunna Jóhannsdóttir
PDF útgáfa fundargerðar
Endurskoðunarnefnd 14.10.2020 - prentvæn útgáfa