No translated content text
Bílastæðanefnd
B Í L A S T Æ Ð A N E F N D
Ár 2014, föstudaginn 6. júní, var haldinn 23. fundur bílastæðanefndar Bílastæðasjóðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Vonarstræti 4, 2. hæð. Von og hófst kl. 15.30. Viðstaddir voru: Karl Sigurðsson, Kristín Soffía Jónsdóttir, Áslaug Friðriksdóttir, Sóley Tómasdóttir, Anna Elínborg Gunnarsdóttir og Kolbrún Jónatansdóttir. Fundarritari var Vigdís Þóra Sigfúsdóttir.
Þetta gerðist:
1. Breyting á gjaldskyldutíma
Bílastæðanefnd staðfesti fyrri samþykkt um að lengja gjaldskyldu á gjaldsvæðum 1-3 frá 7. fundi sem haldin var 27.september sl.
2. Kynning á erindi Tvíhorfs
Fundi slitið kl. 16.02
Karl Sigurðsson
Kristín Soffía Jónsdóttir Áslaug Friðriksdóttir