Aðgengis- og samráðsnefnd í málefnum fatlaðs fólks - Fundur nr. 25

Aðgengis- og samráðsnefnd í málefnum fatlaðs fólks

Ár 2021, fimmtudaginn 18. mars, var haldinn 25. fundur aðgengis- og samráðsnefndar í málefnum fatlaðs fólks. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 13.00. Fundinn sátu: Þorkell Heiðarsson, Dóra Björt Guðjónsdóttir, Björgvin Björgvinsson, Hanna Björk Kristinsdóttir, Hallgrímur Eymundsson, Lilja Sveinsdóttir og Ingólfur Már Magnússon.

Eftirtaldir fulltrúar tóku sæti á fundinum með fjarfundabúnaði með vísan til heimilda í auglýsingu nr. 230/2020 um ákvörðun samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra skv. VI. bráðabirgðarákvæðis sveitarstjórnarlaga, nr. 138/2011: Egill Þór Jónsson. Eftirtaldir starfsmenn sátu fundinn: Anna Kristinsdóttir, Þórdís Linda Guðmundsdóttir og Tómas Ingi Adolfsson, sem ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

  1. Fram fer umræða um aðgengisstefnu Reykjavíkurborgar. R19120168

    Bryndís Snæbjörnsdóttir, Hlynur Þór Agnarsson, Ingveldur Jónsdóttir, Kristjana Björk Brynjarsdóttir, Rúnar Björn Herrera Þorkelsson, Sigrún Birgisdóttir, Stefán Vilbergsson, og Steinn Einar Jónsson tóku sæti á fundinum undir þessum lið.

Fundi slitið klukkan 15:55

Dóra Björt Guðjónsdóttir

PDF útgáfa fundargerðar
adgengis_og_samradsnefnd_1803.pdf