Aðgengis- og samráðsnefnd í málefnum fatlaðs fólks - Fundur nr. 21

Aðgengis- og samráðsnefnd í málefnum fatlaðs fólks

Ár 2021, mánudaginn 11. janúar, var haldinn 21. fundur aðgengis- og samráðsnefndar í málefnum fatlaðs fólks. Fundurinn var haldinn með fjarfundabúnaði og hófst kl. 14.01

Eftirtaldir fulltrúar tóku sæti á fundinum með fjarfundabúnaði með vísan til heimilda í auglýsingu nr. 230/2020 um ákvörðun samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra skv. VI. bráðabirgðarákvæðis sveitarstjórnarlaga, nr. 138/2011: Alexandra Briem, Egill Þór Jónsson, Bergþór Heimir Þórðarson, Ingólfur Már Magnússon, Lilja Sveinsdóttir og Hanna Björk Kristinsdóttir. Eftirtaldir starfsmenn sátu fundinn með fjarfundabúnaði: Þórdís Linda Guðmundsdóttir og Tómas Ingi Adolfsson, sem ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

  1. Fram fer umræða um breytingar á reglum Reykjavíkurborgar um fjárhagsaðstoð. R21010097

    -    Kl. 14.08 tekur Hallgrímur Eymundsson sæti á fundinum.
    -    Kl. 14.18 tekur Þorkell Heiðarsson sæti á fundinum.
    -    Kl. 14.33 víkur Egill Þór Jónsson af fundinum.

    Fylgigögn

Fundi slitið klukkan 15:14

Alexandra Briem

PDF útgáfa fundargerðar
adgengis_og_samradsnefnd_1101.pdf