Öll sýnin standast neysluvatnsreglugerð | Reykjavíkurborg

Öll sýnin standast neysluvatnsreglugerð

fimmtudagur, 18. janúar 2018

Matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur - upplýsingar um niðurstöður rannsókna á vatnssýnum. 

  • Neysluvatn
    Neysluvatn

Samkvæmt niðurstöðum rannsókna á vatnssýnum sem Matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur tók úr dreifikerfi  þann 15. janúar þá stenst neysluvatn í Reykjavík reglugerð nr. 536/2001 um neysluvatn. Matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur tók sýni úr stofnæðum og dreifikerfi í hverfum Reykjavíkur og standast öll sýnin neysluvatnsreglugerð.

Tengill

Niðurstöður rannsókna á neysluvatnssýnum

Góðar niðurstöður sýna úr bolholum frá ON