Til þessa hafa 696 hugmyndir orðið að veruleika eftir kosningar á Hverfið mitt á árunum 2012 - 2018. Áttundu kosningarnar eru nú hafnar www.hverfidmitt.is og koma þær hugmyndir sem íbúar kjósa til framkvæmda á næsta ári.
Hugmyndirnar sem hafa komið til framkvæmda
Hugmyndirnar 696 sem hafa verið kosnar og komið til framkvæmda dreifast um alla borg. Hér er þeim raðað eftir borgarhlutum.
Árbær
Kosið 2018
- Bæta umhverfi grenndarstöðva
- Endurbæta ævintýrasvæði í Elliðaárdal
- Endurbæta göngustíg og umhverfi við Bæjarbraut
- Gera Stínuskóg fjölskylduvænni
- Starfrækja skólagarða í hverfinu
- Fjölnota hreysti- og klifursvæði
- Göngu- og hjólaleið milli Selásskóla og Árbæjarlaugar
- Gróðursetning fyrir neðan Vorsabæ og Hlaðbæ
Kosið 2017
- Leiktæki á lóð Selásskóla
- Kaldur pottur í Árbæjarlaug
- Göngustígur við Rauðavatn
- Ruslatunnur við göngustíga í Norðlingaholti
- Bæta lýsingu við göngubrú yfir Breiðholtsbraut
- Göngustígur á horni Rofabæjar og Fylkisvegar
- Drykkjarfontur í Elliðaárdalinn
- Ungbarnarólur á leikvelli í Bæjarhverfi
- Þrektæki við Rauðavatn
- Fuglaskilti við stíflubrú
- Göngustígur milli Sel- og Árvaðs
- Merkja bílastæði við Sandavað
Kosið 2016
- Endurnýja gangstéttar við Rofabæ
- Snjóbræðsla í stíg hjá Árbæjarlaug
- Drykkjarfontur á krossgötur í Elliðaárdal
- Fleiri bekki í hverfið
- Lagfæra svæðið á milli kirkju og skóla
- Gönguleið við Fylkissel
- Upplýsingaskilti um gömlu þjóðleiðina
- Betri lýsing á göngustíg meðfram Höfðabakka frá Bæjarhálsi að Elliðaárdal
- Betri gönguleið frá Viðarási að Reykási
- Leiktæki fyrir yngri börn í Norðlingaholti
- Innskotsstæði við Björnslund
- Betri göngustíg frá Búðavaði að malarstíg
- Barnvænar ruslatunnur
Kosið 2015
- Setja lýsingu á leiksvæði barna í Hólmvaði
- Bæta lýsingu á stígnum á milli Helluvaðs 1 - 5 og Helluvaðs 7 – 13
- Bæta áningarstað á opnu svæði sunnan við leikskólann Rofaborg
- Lagfæra Árbæjartorg, setja skilti, merkingar og fleira1
- Upplýsingaborð fyrir fjallasýn á milli Reykáss 39 - 43 og Viðaráss 19 – 27
- Umhverfisbætur og lagfæring á körfuboltavelli
- Setja upp vatnsbrunn neðarlega í Elliðaárdal í nánd við rafstöð
- Lagfæra útivistarstíga austan Rauðavatns
- Hraðahindrun við þverun Elliðabrautar að Björnslundi
Kosið 2014
- Malbika brúna yfir Elliðaár, í nágrenni Fylkisvallar.
- Fjölga bekkjum og ruslastömpum við gönguleiðir í Árbæ.
- Setja borðbekki, auka skjól og bæta aðstöðu á Árbæjartorgi.
- Setja upp lýsingu fyrir skautaiðkun við Rauðavatn.
- Setja upp hringtorg á gatnamótum Bæjarbrautar og Hraunbæjar.
- Lagfæra sleðabrekku í Seláshverfi með grjóthreinsun o.fl.
Kosið 2013
- Lagfæra útivistarstíga við Rauðavatn
- Hanna og setja upp skilti með vegalengdum í Elliðaárdal
- Setja upp sögu- og minjaskilti á nokkrum stöðum í Ekkiðaárdal vestan Höfðabakkabrúar
- Lagfæra yfirborð á stígum í Elliðaárdal vestan Höfðavakkabrúar
- Bæta skautaaðstöðu á Rauðavatni með því að hreinsa grjót
- Ljúka frágangi í Björnslundi, klárastíga, setja upp bekki o.fl.
- Lagfæra blauta kafla á stíg neðan Vatnsveituvegar
- Lagfæra aðkomuveg að útivistarsvæði norðan Rauðavatns
- Lagfæra yfirborð stíga undir Suðurlandsveg og Breiðholtsbraut
- Setja upp vatnshana í Elliðaárdal
- Ljúka frágangi göngustíga við Þingtorg
- Setja upp lýsingu á göngustíg frá Björnslundi að undirgöngum
Kosið 2012
- Gróðursetja tré milli Höfðabakka og Hraunbæjar
- Setja upp merkiskilti að sjö leikskólum í hverfinu
- Gróðursetja í hljóðmanir við umferðaræðar í Norðlingaholti
- Setja upp áningarstað við sundlaug Árbæjar
- Setja upp merkingar í Elliðaárdalnum
- Setja upp áningastað í Elliðaárdal sunnan við Árbæjarskóla
- Setja upp vatnsbrunn í Elliðaárdalnum
- Setja upp bekki og borð og útbúa stíga í Björnslundi
- Fjölga ruslatunnum í Norðlingaholti
- Bæta aðstöðu til útivistar í Elliðaárdal með áningarstöðum
- Lagfæra og tyrfa sparkvelli í hverfinu
- Fjölga ruslatunnum í Árbæ
- Bæta mannlíf á Árbæjartorgi – tímabundið verkefni
- Bæta lýsingu á göngustíg við Elliðaárvog
- Bæta aðstöðu gangandi og fjölga bekkjum á völdum stöðum
- Bæta aðstöðu til útivistar í grenndarskógi Ártúnsskóla
Grafarholt og Úlfarsárdalur
Kosið 2018
- Minigolfvöllur
- Fjölnota hreysti- og klifursvæði
- Fleiri ruslatunnur við göngustíga
- Meira skjól og gróður
- Lýsing á göngustíga við Ingunnarskóla
- Gróðursetning í Úlfarsárdal
Kosið 2017
- Lýsing við sleðabrekku fyrir neðan Reynisvatnsháls
- Ruslastampar í Grafarholti
- Ániningarstaður á milli Hádegismóa og Grafarholts
- Líkamsræktartæki við Reynisvatn
- Gróðursetning í Úlfarsárdal
- Heilsustígur í Úlfarsárdal
- Upplýsingaskilti um vegalengdir
Kosið 2016
- Ruslastampa við Reynisvatn
- Fleiri bekki og ruslafötur við stígana í dalnum
- Frisbígolf í Leirárdal
- Gróðursetja víða í Grafarholtinu
- Bekkir á Kristnibraut og Gvendargeisla í átt að Reynisvatni
- Rækta upp svæðið í kringum hringtorg við Biskupsgötu
- Barnvænar ruslafötur
Kosið 2015
- Setja lýsingu á göngustíginn ofan við Sæmundarskóla
- Leggja útivistarstíga og gera stígatengingar á Hólmsheiði
- Setja tré í hlíðina við Marteinslaug, Katrínarlind og Andrésbrunn
- Gróðursetja tré á völdum stöðum í Úlfarsárdal
- Bæta svæði við Gvendargeisla 44 - 52, með landmótum og frágangi
- Gróðursetja tré meðfram göngustíg við Jónsgeisla 27
Kosið 2014
- Gróðursetja tré við helstu stofnleiðir í Grafarholti
- Klára göngustíg upp í Paradísardal og lagfæra áninningarstað
- Setja trjágróður á valin svæði við Kristnibraut og Maríubaug
- Setja barnasleðabrekku vestan Fellsvegar, norðan Reynisvatnsvegar
- Gróðursetja tré og runna í Úlfarsárdal
Kosið 2013
- Setja upp bekk og fegra lund fyrir ofan Grafarholt
- Gróðursetja tré og runna á nokkrum stöðum í Grafarholti
- Gróðursetja til skjóls við Ingunnarskóla
- Setja bekk og skilti á útsýnisstað suðaustan Reynisvatns*
- Leggja malarstíg að Paradísardal/Skálinni
- Gróðursetja tré og runna á ýmsum stöðum í Úlfarsárdal
- Bæta aðstöðu við enda Ólafsgeisla
- Græða upp með sáningu á völdum stöðum í Úlfarsárdal
Kosið 2012
- Tengja saman göngustíga við Gvendargeisla og Reynisvatn
- Setja upp upplýsingaskilti um fuglalíf við Reynisvatn
- Setja upp bekki við göngustíg umhverfis Reynisvatn
- Gróðursetja og ganga frá borgarlandi við enda Ólafsgeisla
- Setja upp bekk v/leikvöll við Kirkjustétt/Ólafsgeisla
- Setja upp bekki og ruslafötur í austurhluta Grafarholts
- Ganga frá opnum svæðum í Úlfarsárdal í samráði v. hverfisráð
Breiðholt
Kosið 2018
- Bæta umhverfi grenndarstöðva
- Fjölnota hreysti- og klifursvæði
- Framhald á göngustíg við Skógarsel
- Malbika hluta göngustígs frá Engjaseli að Seljaskógum
- Mislæg körfuboltakarfa við Breiðholtsskóla
- Mála yfir veggjakrot og breyta því í abstrakt myndir
- Hjóla/kerrustíg frá Álfabakka að Brúnastekk
- Bæta göngustígana á útivistarsvæðinu á Selhrygg
- Endurgera sparkvöll við Engjasel
- Fótboltapönnur á völdum stöðum í Breiðholti
- Leikkastalann til baka á skólalóð Ölduselsskóla
- Gróðursetja ávaxtatré og berjarunna
- Setja upp hjólabraut á völdum stað í Breiðholti
- Betrumbætur á göngu- og hjólaleiðinni yfir Grænastekk
- Vatnspóstur í Elliðaárdal
- Körfuboltavöllur við Dverga- og Blöndubakka
Kosið 2017
- Lýsing á göngustígum í Seljahverfi
- Kaldur pottur í Breiðholtslaug
- Lýsing í Elliðaárdal
- Leiktæki og tartan í Breiðholtslaug
- Lýsing og borðbekkir við skíðabrekku
- Lagfæra svæðið við færanlegar kennslustofur við Seljaskóla
- Fjölga bekkjum í Seljahverfinu
- Lagfæring á aðkomu að Breiðholtsskóla
- Grindverk við körfuboltaspjald á lóð Hraunheima
Kosið 2016
- Fleiri ruslastampa í hverfið
- Hreinsa tjörnina í Seljahverfi
- Fjölskyldusvæði í efra Breiðholti
- Fegra Markúsartorg við Gerðuberg
- Lagfæra gangstéttar við Vesturberg
- Áningarstaður í Seljahverfi
- Dvalarsvæði fyrir unga fólkið
- Torg á horni Seljabrautar og Engjasels
- Lagfæra krappa beygju í Elliðaárdal
- Þrautarbraut og klifurtæki á opið svæði í bökkunum
- Gróðursetja meðfram Stekkjarbakka gengt Mjódd
- Fegra opið svæði við Dverga- og Blöndubakka
- Stígur á milli Dverga- og Arnarbakka
- Fleiri hjólastandar í hverfið
- Merkja götur við göngu- og hjólastíga í bökkunum
- Gönguleið í beygjunni við Arnarbakka
- Bæta leiksvæðið við Unufell
Kosið 2015
- Fegra borgarland umhverfis Mjóddina
- Fjölga ruslastömpum í Breiðholti
- Bæta aðstöðu við tjörnina í Seljahverfi, setja borðbekki og fleira
- Setja upp ungbarnarólur á valda leikvelli í Breiðholti
- Setja gúmmímottur á valin opin leiksvæði í Breiðholti
- Lagfæring á völdum stígum og opnum svæðum í Seljahverfi
- Lagfæra stíginn á milli Fella- og Hólahverfis (framhjá Gerðubergi)
- Setja hjólagrindur við valda leikvelli í hverfinu
- Leggja gangstétt frá Stekkjarbakka og meðfram Olís Álfabakka
- Setja upp skilti við upphaf gönguleiðar í norðurenda Breiðholtshvarfs
- Framlengja göngustíg frá Fella- og Hólakirkju að Gerðubergi
- Setja upp frisbígolfvöll í dalinn fyrir neðan Ölduselsskóla
- Lagfæra krappa beygju á göngustíg á horni Núpabakka og Arnarbakka
- Gróðursetja stofntré á milli bílastæða og götu við Skógarsel
- Setja tré og lagfæra borgarlandið við hliðina á lóðinni að Hólabergi 84
Kosið 2014
- Fjölga ruslastömpum í Breiðholti, m.a. nærri strætóskýlum
- Gróðursetja ávaxtatré og berjarunna á völdum stöðum
- Setja bekki og ruslastampa við gönguleið frá Árskógum
- Bæta lýsingu á svæðinu milli Vesturbergs og Fjölbrautaskólans
- Bæta lýsingu við stíga í Seljahverfi m.a við Stuðla- og Stallasel
- Endurnýja gangstéttir í Neðra-Breiðholti (Bakkahverfi)
- Hólakirkju/Keilufell
- Gróðursetja tré runna o.fl til að fegra umhverfi götunnar Austurbergs
- Endurnýja göngustíg við Skógarsel, meðfram Staðarseli Réttarbakka
Kosið 2013
- Setja upp stórar ruslatunnur við skóla og íþróttasvæði
- Lagfæra göngustíga í Efra Breiðholti
- Grynnka tjörn við Hólmasel til að bæta öryggi barna*
- Setja bekki og ruslastampa á ýmsa staði í Seljahverfi
- Lagfæra skólalóð Breiðholtsskóla
- Fjarlægja stálboga/hindranir úr vegi gangandi/hjólandi
- Bæta skíðaaðstöðu í Seljahverfi með nestisbekkjum o.fl.
- Bæta aðgengi að tjarnarsvæði í miðju Seljahverfi
- Gróðursetja tré og runna á opnum svæðum í Bakkahverfi
- Fegra umhverfi Breiðholtsbæjarins við Skógarsel
- Setja gróður og bekki á svæði sunnan Fella- og Hólakirkju
- Lagfæra göngustíg meðfram Brúnastekk 1
- Fjarlægja hindranir á stíg við leikskólann Hálsaskóg
- Lagfæra göngustíg meðfram Grófarseli 24
Kosið 2012
- Setja upp hundagerði á völdum stað í hverfinu
- Setja upp upplýsingaskilti um fuglalíf í Elliðaárdal
- Gera endurbætu við tjörnina í miðju Seljahverfis
- Bæta mannlíf á almenningi milli Heiðarsels og Seljakirkju
- Bætagönguleið við Arnabakka frá Réttarbakka að Núpabakka
- Setja upp æfingatæki í Bakkalundi
- Gróðursetja ávaxta- og berjarunna á völdum stöðum í hverfinu
- Bæta aðstöðu í Bakkalundi með leiktækjum, gróðri og fl.
- Fjarlægja stálboga/hindranir úr vegi gangandi/hjólandi fólks
- Fjölga ruslastömpum í hverfinu á völdum stöðum
- Setja ræsi á göngustíg ofan Elliðaárstíflu
- Merkja betur undirgöng undir Breiðholtsbraut við Leirubakka
- Endurbæta leiktæki á skólalóð Ölduselsskóla
- Setja upp leiksvæði fyrir alla aldurshópa í Engjaseli
- Lagfæra leikvelli í Seljahverfi og fjölga ruslastömpum
Grafarvogur
Kosið 2018
- Fleiri ruslafötur í Grafarvog
- Rafræn vöktun
- Þurrgufubað í Grafarvogslaug
- Gönguþverun yfir Hallsveg milli Rima- og Foldahverfis
- Líkamsræktartæki við Grafarvog
- Hundagerði í Grafarvogi
Kosið 2017
- Vaðlaug við Grafarvogslaug
- Frágangur við grenndargáma við Spönginga
- Lýsing á göngustíg meðfram Strandvegi
Kosið 2016
- Ný vatnsrennibraut í sundlaug Grafarvogs
- Fjölga ruslastömpum í hverfinu
- Leiktæki fyrir yngri börn við Gufunesbæ
- Gróðursetja á svæðið við Spöng
- Fleiri bekki við göngustíga
- Fleiri ungbarnarólur í hverfið
- Bekkur við útsýnisspjald við Melaveg
- Skógrækt við Gufunesbæ
- Tengja göngustíga við Rimaskóla
- Gróðursetning við gatnamót Hallsvegar og Strandvegar
- Útiæfingatæki
- Gera göngustíga úr botnlöngum í Vættaborgum
- Pétanque völlur við Gufunesbæ
- Bekkur í Fjölnislitum
Kosið 2015
- Kaldur pottur í Grafarvogslaug/setja upp aðstöðu í Grafarvogslaug með köldu vatni til kælingar
- Leggja malarstíg og setja útsýnisskilti á hæðina við enda Dísaborga
- Gera upplýstan malbikaðan stíg á milli Vættaskóla og Skólavegar
- Setja bekki og ruslastampa við göngubrúna yfir Korpu
- Malbika fyrsta áfanga strandstígs, án lýsingar, undir Gufuneshöfða
- Malbika fyrsta áfanga strandstígs, án lýsingar, undir Gufuneshöfða
- Gróðursetja tré til skjóls í hæðina milli Korpúlfsstaða og Korpu
- Setja upp aðstöðu í Grafarvogslaug með köldu vatni til kælingar
- Gera betri beygju fyrir hjólandi vegfarendur sunnan við Berjarima 7
- Gera upplýstan malbikaðan stíg á milli Vættarskóla og Skólavegar
- Leggja malarstíg og setja útsýnisskilti á hæðina fyrir ofan Húsaskóla
- Rathlaupabraut á Gufunesi
- Leggja malarstíg og setja útsýnisskilti á hæðina við enda Dísaborga
- Gróðursetja milli lóða og hitaveitustokks við norðanverðan Borgarveg
- Setja þjappað malaryfirborð á stíginn á milli Laufengis og Engjaborgar
- Gera áningarstað fyrir botni Grafarvogs með bekkjarborðum og fleira
Kosið 2014
- Setja upp ævintýrasvæði með klifursamstæðu við Gufunesbæ
- Malbika stíg norðan Korpúlfsstaðavegar, sunnan Barðastaða 1-5
- Þétting ruslastampa við göngustíga í Grafarvogi
- Hreinsa burtu ónýtar girðingar á Geldinganesi
- Gróðursetja fleiri tré í mön Engjahverfismegin við Egilshöll
- Gróðursetja tré við strandstíg neðan Staðahverfis
- Malbika stíg norðan Korpúlfsstaðavegar, sunnan Barðastaða 1-5
- Setja upp ævintýrasvæði með klifursamstæðu við Gufunesbæ
- Bæta lýsingu á svæði við Brekkuhús 3 og fyrir ofan Eir
- Gróðursetja ávaxtatré á grænum svæðum við Langarima
- Setja upp vatnshana við Hallsteinsgarð
- Setja körfur, laga merkingar og undirlag á frisbígolfvelli í Gufunesi
Kosið 2013
- Snyrta aðkomu Grafarvogslaugar og setja upp bekk og ruslastamp
- Gróðursetja til skjóls á opnum svæðum í Grafarvogshverfi
- Leggja göngu/hjólastíg meðfram Gufuneskirkjugarði v/Borgaveg
- Gróðursetja runnagróður meðfram íþróttasvæði Fjölnis
- Takmarka umferð vélhjóla á göngustíg milli Rimaskóla og Miðgarðs
- Setja merkingar og gróður í höggmyndagarð Hallsteins í Gufunesi
- Gróðursetja tré og setja ruslastampa við stíg ofan Gylfaflatar
- Setja upp vatnshana við göngustíg fyrir botni Grafarvogs
- Malbika malarstíg frá Hamrahverfi að Rimaflöt/Gufunesvegi
- Setja upp umferðarspegil við Dofraborgir 5
Kosið 2012
- Setja upp leiksvæði fyrir börn og fullorðna við Gufunesbæ
- Bæta aðstöðu og aðgengi á útivistarsvæði við Gufunesbæ
- Malbika göngustíg frá Fossaleyni yfir á Korputorg
- Gróðursetja tré til skjóls á völdum svæðum í hverfinu
- Bæta lýsingu á göngustíg bak við Korpuskóla
- Setja upp ruslafötur við göngustíga í Grafarvogi
- Gróðursetja tré meðfram Gullinbrú við Bryggjuhverfi
- Hreinsa til og endurbæta gróður á leiksvæðum í Staðahverfi
- Setja ræsi í göngustíg v/Staðahverfi til að losna við klaka
- Setja upp lýsingu á gangstíg norðan við Rimaskóla
- Hreinsa fjöruna austan hafnarsvæðis í Gufunesi
Kjalarnes
Kosið 2018
- Aparóla á leiksvæðið
- Þurrgufubað við Klébergslaug
- Setja upp hundagerði
- Kaldur pottur í Klébergslaug
Kosið 2017
- Gler í girðingu við sundlaugina
- Viðhald á opnum svæðum
- Gróður í mön við Jörfagrund og á leiksvæði
Kosið 2016
- Borð og bekki fyrir utan Fólkvang
- Hrein fjara
- Fegra innkomuna í hverfið
- Matjurtagarðar við Fólkvang
- Snúningstæki og fleiri tæki á leiksvæðið við Esjugrund
- Fleiri hjólastandar í hverfið
- Reykjavíkurskilti
- Listaverk - Reykjavíkuraugun
- Listaverk - Laupurinn
Framkvæmt 2015:
- Helluleggja fyrir framan borðsal í Fólkvangi
- Setja upp skilti við Barnalund til upplýsingar um lundinn
- Setja upp upplýsinga- og fræðsluskilti um Kjalarnes
- Gróðursetja tré á völdum stöðum í hverfinu
- Leggja þjappaðan malarstíg frá skóla að íþróttavelli
- Leggja gönguleið samhliða Kollagrund niður að bílastæðum
Framkvæmt 2014:
- Setja upp bekki, borð og sorpílát á útivistarsvæði í miðju hverfis
- Útbúa matjurtargarða sunnan við félagsheimili
- Setja upp skilti um góða umgengni hundaeigenda
- Bæta lýsingu á leiksvæði í miðju hverfis
- Gróðursetja trjáplöntur í Esjuhlíðum í samvinnu við Grænt Kjalarnes
Framkvæmt 2013:
- Setja upp aðstöðu fyrir jólatré í miðju hverfis
- Setja ,,börn að leik‘‘ skilti á leið frá þjóðvegi að sundlaug
- Setja gler í grindverk við Klébergslaug til að bæta útsýni
- Setja upp örnefna- og söguskilti á Kléberg
- Setja upp nýjan heitan pott í Klébergslaug
- Endurnýja fánastöng við Fólkvang
- Fjölga ruslastömpum við göngustíga í hverfinu
- Gróðursetja í nágrenni Vallarlækjar austan Fólkvangs
Framkvæmt 2012:
- Útbúa sjósundsaðstöðu við Kléberg með stiga + stíg
- Fjölga upplýsingaskiltum
- Útbúa garðlönd fyrir íbúa á Kjalarnesi
- Gróðursetja tré til skjóls milli Vallár- og Klébergslækja
- Gróðursetja berjarunna á völdum stöðum
- Endurbæta aksstursleið að leikskóla framan við sundlaug
- Endurbæta sundlaug með lítilli rennibraut
- Bæta lýsingu á gönguleiðum í hverfinu
- Lagfæra göngustíg við sjó meðfram Grundarhverfi
Laugardalur
Kosið 2018
- Betri ruslaílát og sorphirða
- Matarmarkaður í Laugardal
- Ruslatunnur sem bjóða upp á flokkun á rusli
- Laga grasið við gönguljósin yfir Sundlaugaveg
- Fjölnota hreysti- og klifursvæði
- Fleiri grenndarstöðvar í hverfinu
- Bæta útiaðstöðu við Álfheimakjarnann
- Endurnýja vatnspóstana í Laugardal
- Bekkur við Sólheimabrekku
Kosið 2017
- Endurbætur á lýsingu í Laugardal
- Framhlið Laugardalslaugarinnar
- Bæta aðgengi að fjöru á Laugarnestanga
- Endurbætur á leikvelli í Laugardal (Ormurinn Langi)
- Merking stíga í Laugardalnum
- Bæta lýsingu við gatnamót Holta- og Langholtsvegar
- Snyrta umhverfis vatnsbrunna í Laugardalnum
- Hreinsun fjörunnar við Háubakka í Elliðaárvogi
- Ruslatunnur í Vogahverfi
- Stærri klukkur í Laugardalslaug
- Gönguleið yfir Suðurlandsbrautina við Mörkina
- Ungbarnaróla á leikvöllinn við Sæviðarsund
Kosið 2016
- Útigrill í Laugardalinn
- Heit vaðlaug í Laugardalinn
- Endurnýja gangstétt milli Leiru- og Rauðalækjar
- Körfuboltakarfa við Ljósheimaróló
- Ungbarnarólur á Ljósheimaróló
- Gróðursetja við Laugarnesveg
- Endurbæta leikvöll milli Bugðu- og Rauðalækjar
- Hringtorg, Kirkjusandur- Laugarnesvegur
- Gróðursetja við hljóðmön
- Gróðursetja tré á Sæbraut
- Útiaðstaða og bókaskápur við Sólheimasafn
- Fallegri lokun Rauðalækjar
- Hærri upphífingarstangir í Laugardalinn
- Dvalarsvæði við Rauðalæk
- Hraðavaraskilti á Gullteig
Kosið 2015
- Setja upp fleiri bekki í Laugardal á sólríka staði
- Helluleggja göngustíg frá bílastæði að inngangi við Sólheimasafn
- Setja lýsingu á göngustíg meðfram dælustöðinni að stíg meðfram sjó.
- Setja upp ruslatunnur á gönguleið á milli Skeiðarvogs og Sólheima
- Gróðursetja tré meðfram Álfheimum
- Bæta lýsingu við leiksvæðið á milli Rauðalækjar og Kleppsvegar
- Setja upp aðstöðu í Laugardalslaug með köldu vatni til kælingar
- Setja hringtorg við gatnamót Álfheima og Gnoðarvogs
- Setja upp bekki á valin svæði í nágrenni við Álfheima
- Endurnýja brúardekk á göngubrú yfir Kringlumýrarbraut við Hofteig.
- Leggja göngustíg frá Laugarnesvegi 34 að Hrísateigi
- Áningarstaður með skilti um Hálogaland á hornið við Gnoðarvog 42.
Kosið 2014
- Gera gangstéttarkanta í hverfinu hjólavænni.
- Gera frisbeegolfvöll í Laugardal
- Malbika og lýsa stíg milli Laugardalslaugar og tjaldstæðis
- Fjölga bekkjum í hverfinu, sérstaklega við Sóltún og Hátún.
- Lagfæra stíg vestan Engjavegar vegna vatnsaga, við TBR
- Setja tré á opin svæði við Kringlumýrar-/Suðurlandsbraut.
- Setja trjágróður meðfram stíg við Suðurlandsbraut, að Geirsnefi.
- Hindra bifreiðastöður á göngustíg milli Skeifunnar 5 og 7.
- Setja upp vatnshana við stíg meðfram Suðurlandsbraut.
- Lýsa stíg frá Sæbraut í átt að Dalbraut 16.
- Endurnýja gangstétt við austanverðan Barðavog.
- Setja upp hraðahindrun á Hjallaveg, milli Kleppsvegar og Ásvegar.
Kosið 2013
- Setja upp stjörnuskoðunarskilti á svæði austan Laugardalsvallar
- Gera mannlífstorg við norðvesturhorn Langholtsvegar og Álfheima
- Setja borð, bekki o.fl. á svæði austan Laugardalsvallar
- Gróðursetja berjarunna og ávaxtatré á ýmsum stöðum
- Setja upp vatnshana við stíga í hverfinu
- Gróðursetja tré og runna á opnum svæðum í hverfinu
- Gera 2. áfanga heilsustígar í Laugardal með tækjum og skiltum
- Gera gatnamót Suðurlandsbrautar og Langholtsvegar hjólavænni
- Setja upp útiæfingatæki og upplýsingaskilti við Laugarnestanga
- Setja upp leiktæki fyrir eldri börn á leiksvæði við Ljósheima
- Gróðursetja tré meðfram Sæbraut, austan Skipa- og Efstasunds
- Setja upp bekki á völdum stöðum við Suðurlandsbraut
- Setja upp hjólaboga (reiðhjólastanda) við stofnanir í Laugardal
Kosið 2012
- Útbúa matjurtargarða við gamla Þróttarvöllin við Sæviðarsund
- Setja upp hundagerði í Laugardalnum – tilraunaverkefni
- Bæta aðstöði til útiveru í Laugardalnum m. bekkjum og borðum
- Bæta tengingu frá Langholtsvegi að stíg við Sæbraut
- Setja upp körfuboltakörfur við Drekavog – tilraunaverkefni
- Bæta lýsingu á horni á Skeiðarvogs og Sólheima
- Bæta lýsingu á stíg. Holtavegur/Fjölskyldu- og húsdýragarður
- Bæta göngu- og hjólaleið yfir Suðurlandsbraut v/Langholtsveg
- Gera endurbætur á leiksvæði milli Barðavogs og Langholtsvegar
- Setja upp mannlífstorg v/Laugalæk-Hrísateig. Hönnunarsmiðja
- Setja upp fleiri/stærri ruslastampa v/göngustíga í Laugardal
- Fjölga bekkjum á völdum stöðum í hverfinu
- Mannlífstorg við Snekkjuvog/Langholtsveg. Hönnunarsmiðja
- Bæta lýsingu v/gangbrautir. Langh.- Sundlaug.- og Reykjaveg
- Bæta lýsingu á stíg norðvestan við Skautahöll
- Bæta merkingu sögufrægra staða í Laugardalnum
- Laga gangstétt v/Austurbrún milli Norðurbrúnar og Dragavegar
Háaleiti og Bústaðir
Kosið 2018
- Fjölga ruslatunnum í hverfinu
- Fjölnota hreysti- og klifursvæði
- Skapandi leiksvæði í Grundargerðisgarð
- Lagfæra göngustíg við Ljósaland
- Heilsuefling meðfram hitaveitustokknum
- Útiæfingaráhöld og vatnspóst við Víkingsheimilið
- Hjólabraut í hverfinu
- Endurnýja teiga á frisbígolfvellinum í Fossvogi
Kosið 2017
- Ávaxtatré á opnum svæðum
- Grenndargámar við Sogaveg
- Fegra borgarland við Háaleitisbraut
- Ný girðing við Bústaðaveg
- Líkamsræktartæki á opið svæði vestan Miðbæ
- Endurnýjun á göngustíg milli H- og K-landa
- Bæta leikvöllinn við Rauðagerði
Kosið 2016
- Fjölga ruslastömpum í hverfinu
- Laga þrep og stíg við Bústaðaveg og Austurgerði
- Mála listaverk á Réttarholtsskóla -
- Söguskilti um hitaveitustokkinn
- Dvalarsvæði í Grundargarði
- Fleiri bekkir í Háaleitishverfi
- Ungbarnarólur með foreldrasæti
- Endurgera stíg milli Kúrlands og Bústaðavegar
- Gróðursetja í valin svæði í Fossvogsdal
- Gera dvalarsvæði á opnu svæði við Háaleiti 1 - 9
- Fegra og bæta leiksvæði í Úlfaskógi (Garðaflöt)
- Gangbrautarljós yfir Háaleitisbraut við Lágmúla
Kosið 2015
- Setja ný net í mörkin við Réttarholtsskóla
- Setja tvo bekki og ruslafötur á valda staði í Fossvogi
- Gróðursetja fleiri tré meðfram Bústaðavegi
- Gróðursetja tré við Háaleitisbraut
- Lagfæra valda göngustíga í Fossvogi
- Fegra svæðið NV við Kvistaborg með hellulögn, fuglapalli, grasi o.fl.
- Bæta lýsingu á svæðum milli L&M og S&t T landa í Fossvoginum
- Laga tröppur sem liggja frá Réttarholtsvegi niður að Háagerði 69 og 79
- Setja skilti með götuheitum við gatnamót Sogavegar og Tunguvegar
- Áningarstaður fyrir skokkhópa á opnu svæði á horni Traðarlands.1
- Fegra svæðið á milli Heiðargerðis og Hvammsgerðis
- Laga gangstétt meðfram Háaleitisbraut frá Lágmúla að Ármúla
- Breikka gangstétt við Bústaðaveg 49 - 51
- Setja lýsingu á útivistarsvæðið á milli Háaleitisbrautar 109 til 115
- Laga og fegra svæðið á milli Ás- , Bás- og Garðsenda og setja bekki
Kosið 2014
- Bæta við bekkjum og fjölga ruslastömpum í hverfinu.
- Endurnýja stíga í Fossvogsdal .
- Setja niður fjölbreyttan trjá- og runnagróður í Fossvogsdal.
- Gróðursetja tré meðfram Bústaðavegi.
- Bæta umferð við Austurver/Grensáskirkju með eyju og lýsingu.
- Gróðursetja tré við Háaleitisbraut.
- Setja upp frísbígolfvöll á völdum stað í Fossvogi.
- Setja lýsingu á nýjan stíg meðfram Hvassaleiti.
- Lagfæra opið svæði fyrir neðan Kvistaborg.
- Gróðursetja tré á mótum Háaleitis- og Miklubrautar.
- Lagfæra svæðið bak við Miðbæ, gróðursetja og setja borðbekk.
- Endurbæta sleðabrekku milli Búlands og Giljalands
Kosið 2013
- Setja ruslastampa á völdum stöðum um hverfið
- Setja ruslastampa við göngubrú að Skeifu
- Setja varnir neðan sleðabrekku frá Heiðargerði að Miklubraut
- Lýsa stíg sunnan Miklubrautar, milli Kringlu og Háaleitisbrautar
- Setja upp ruslastampa við Réttarholtsveg
- Gróðursetja tré meðfram sunnanverðum Bústaðavegi
- Lýsa upp stíga við undirgöng við Kringlu við syðri enda Álftamýrar
- Setja upp bekk við Réttarholtsveg sunnan Langagerðis
- Setja upp bekki meðfram hitaveitustokki í Hæðargarði
- Fegra umhverfi og setja upp borðbekk austan Réttarholtsskóla
- Lagfæra gangstétt á Háaleitisbraut, frá Austurberi að Hvassaleiti
- Endurnýja gönguleið norðan Grensáskirkju að Hvassaleiti
- Endurbæta núverandi leiksvæði í Grundargerðisgarði
- Endurbæta leiksvæði í Skálagerði
Framkvæmt 2012
- Lagfæra og fegra útivistarsvæðið í austanverðum Fossvogsdal
- Bæta aðstöðu í Grundargerðisgarði m. borðum, leiktækjum ofl.
- Malbika göngustíg frá Háagerði að þjónustuíbúðum v/púttvöll
- Setja upp áningarstaði með bekkjum við hitaveitustokkinn
- Gera hverfisgarð vestan Grensáskrikju
- Snyrta lóð og lagfæra leiktæki í Ásgarði
- Bæta útivistaraðstöðu í garði milli Hæðargarðs og Hólmgarðs
- Endurnýja leiktæki við Háaleitisskóla (Álftamýri)
- Endurnýja körfuboltavöll við Háaleitisskóla (Álftamýri)
- Lagfæra göngustíga og setja upp ný leiktæki við Kvistaborg
- Lagfæra gangstétt við vestanverða Háaleitisbraut
- Snyrta og lagfæra umhverfi leikskólans Garðaborgar
- Endurnýja merkingar við Hákonarlund
- Endurbæta girðingu og leiktæki á leiksvæði við Austurborg
Miðborg
Kosið 2018
- Skautasvell á tjörnina
- ,,Frumskógur‘‘ fyrir börn á leiksvæði í miðbænum
- Grænn reitur á Grettisgötu – Vin í miðbænum
- Grænn mosaveggur sem dregur í sig mengun
- Skipta út ruslatunnum
- Endurnýja Einarsgarð
- Endurnýja göngustíga í Hljómskálagarði
- Körfuboltakörfur í miðbæinn
- Vegglistaverk á Spennistöðina
Kosið 2017
- Gróður og bekkir í Hljómskálagarðinn
- Fjölga leiktækjum í Hljómskálagarðinum
- Almenningsgarður við Þingholtsstræti 25
- Ný gangstétt við Barónsstíg
- Ungbarnaróla á Skógarróló í Skerjafirði
Kosið 2016
- Fleiri ruslastampa í Miðborgina
- Fleiri bekki í Miðborgina
- Heit vaðlaug í Hljómskálagarðinn
- Bæta útigrillin í Hljómskálagarðinum og setja þak yfir þau
Kosið 2015
- Fjölga ruslafötum í miðborginni
- Setja bekk á gönguleið á milli Laugavegar og Sundhallar Reykjavíkur
- Upplýsingaskilti um sögu Grjótaþorps á svæðið við Grjótagötu 10
- Setja ruslastampa á biðstöðvar Strætó við Hörpu
- Setja upp aparólu á lóð Austurbæjarskóla
- Koma upp fleiri hjólagrindum við Sundhöll Reykjavíkur
- Setja bekki og lagfæra íverusvæðið í Mæðragarði
- Gera gönguleið öruggari við gatnamót Þórsgötu og Njarðargötu.
- Skammdegislýsing á svæðið á milli Mjóstrætis og Garðastrætis.
- Setja þrengingu við NA horn gatnamóta Vitastígs og Grettisgötu
- Setja hraðahindrun við NA horn Hólavallakirkjugarðs
Kosið 2014
- Fegra umhverfi bílastæðahúss við Skólavörðustíg/Bergstaðastræti.
- Bæta öryggi og fegra gatnamót Bergstaðastrætis og Spítalastígs.
- Setja borðbekki og ruslastampa meðfram göngustíg við Sæbraut.
- Setja upp fræðsluskilti um gömlu þjóðleiðina yfir Arnarhól.
- Gera göngutengingu yfir Barónsstíg við enda Leifsgötu.
- Bæta gönguleið frá Grófinni að Borgarbókasafni með þrengingu.
- Lagfæra og bæta aðstöðu í trjálundi neðan Bjarkargötu
- Gróðursetja og setja upp borðbekk í garði við Þorfinnsgötu.
Kosið 2013
- Fjölga stórum ruslatunnum í hliðargötum í miðborginni
- Skreyta gafla á völdum húsum í miðborginni með veggjamálun
- Gera leiksvæði með fjölbreyttum leiktækjum í Hljómskálagarði*
- Lagfæra opið svæði efst við Frakkastíg
- Bæta öryggi við aðkomu Austurbæjarskóla frá Bergþórugötu
- Setja upp almenningssalerni í Hljómskálagarði við Sóleyjargötu
- Bæta lýsingu á Bergstaðastræti milli Spítalastígs og Njarðargötu
- Setja upp bekk á horni Bergstaðastrætis og Njarðargötu
Kosið 2012
- Setja upp hundagerði í nágrenni við Miðbæinn
- Gera gangstétt neðst v/vestanverðan Klapparstíg að Skúlagötu
- Setja upp hraðahindrun á Njarðargötu, sunnan Hringbrautar
- Bæta lífríki Tjarnarinnar með því að planta síkjamara
- Fjölga ruslafötum á völdum stöðum í miðbænum
- Fjölga hjólagrindum á völdum stöðum í miðbænum
- Lagfæra steinhleðslu og stétt við Tjarnarkantinn
- Endurbæta gróður og ker á Lækjartorgi og í Austurstræti
- Gera endurbætur á torgi við Baldurs-, Nönnu- og Óðinsgötu
Vesturbær
Kosið 2018
- Gönguþverun við verslunarhverfi á Granda
- Fjölnota hreysti- og klifursvæði
- Strætóskýli við Melaskóla
- Tennisvöllur við íþróttahús Hagaskóla
- Gönguþverun yfir Hofsvallagötu við Reynimel
- Hundagerði við Vesturbæjarlaug
- Grenndargáma í Vesturbæinn vestan Tjarnar
- Gönguþverun Ægisborg
- Bæta gatnamót Framnesvegs og Vesturgötu
- Leiktæki á hringbrautarróló
- Endurtyrfa sparkvöllinn við Skeljagranda
- Leggja göngustíg að strætóskýli við Suðurgötu
- Setja upp hjólabraut við Grandaskóla
- Púttvöll á grasið við spennistöðina
Kosið 2017
- Gönguleið yfir Hofsvallagötu
- Fjölga ruslatunum í Vesturbænum
- Sjónauki við Eiðisgranda
- Endurbætur á leikvelli við Tómasarhaga
- Hagatorg tengt við nærumhverfi
- Endurbætur á körfuboltavelli milli Faxaskjóls og Sörlaskjóls
Kosið 2016
- Leggja göngu- og hjólastíg aftan við Olís við Ánanaust
- Bæta og fegra skúrana Ægissíðu
- Betri lýsing á stíg milli Hofsvallagötu og Kaplaskjólsvegar
- Ný gangstétt og hjólavísar á Birkimel
- Betri sparkvelli á Ægissíðu og Sörlaskjól
- Ljóð í rigningu
- Sleðabrekka á Lynghagaróló
- Gangbrautarljós við Ánanaust
- Ungbarnarólur með foreldrasæti
- Drykkjarfontur á Eiðsgranda
- Leggja gangstétt milli Ála- og Flyðrugranda
Kosið 2015
- Setja tré og bekk á horn Hagamels og Kaplaskjólsvegar
- Setja vatnshana á gönguleið meðfram Ægissíðu
- Bæta við leiktækjum á valda leikvelli í Vesturbæ
- Setja lýsingu á valda leikvelli í hverfinu
- Leggja gangstétt meðfram KR velli norðaustanmegin
- Setja ruslastampa á bílastæði við Túngötu 2
- Lagfæringar á stífum við Eiðsgranda og Fjörugranda
Kosið 2014
- Snyrta og bæta aðstöðu í garði við Vesturbæjarlaug
- Setja skammdegisl´lysingu, t.d í trjágróður, á völdum stöðum
- Fjölga ruslastömpum á völdum stöðum í Vesturbæ
- Bæta við leiktækjum fyrir eldri börn á leiksvæði á Landakotstúni
- Endurbæta ,Leynigarðinn' við Brekkustíg 15B
- Endurnýja leiksvæði milli Melhaga og Neshaga með leiktækjum
Kosið 2013
- Setja upp sumarblóm í kerjum á völdum stöðum
- Fegra umhverfi grásleppuskúra á Ægissíðu
- Endurbæta gróður á ýmsum stöðum á borgarlandi í Vesturbæ
- Setja upp jólaskreytingar í Vesturbænum
- Lagfæra núverandi körfuboltavelli í Vesturbænum
- Útbúa aðstöðu við stíga á Landakotstúni með bekkjum og gróðri
- Setja upp skilti við Ægissíðu um góða umgengni hundaeigenda
- Setja upp bekk á gatnamótum Hagamels og Furumels
- Setja bekk og laga gróður á reit milli Víðimels/Kaplaskjólsvegar
- Laga göngustíg milli Ásvallagötu og Sólvallagötu – sunnan Bræðraborgarstígs
- Setja upp hreystivöll eða þrautabraut á skólalóð Hagaskóla
- Endurbæta ‚Bláa róló‘ á horni Bræðraborgarstígs og Túngötu
- Koma fyrir misþungum lyftingasteinum við göngustíga Ægissíðu
- Gróðursetja, snyrta og setja borðbekk á leiksvæði við Lynghaga
- Bæta lýsingu á leiksvæði og göngustíg við enda Fjörugranda
- Bæta lýsingu á leiksvæði við Bauganes
Kosið 2012
- Bæta aðstöðu fyrir börn í garðinum við Vesturbæjarsundlaug
- Gera þrep niður í fjöru við Eiðisgranda
- Gera þrep niður í fjöru í Skerjafirði
- Bæta aðgengi gangandi/hjólandi v. Mýrargötu og Fiskislóð
- Setja upp fleiri körfuboltakörfur í hverfinu
- Gróðursetja tré og runna v. Hofsvallagötu sunnan við Einimel
- Bæta útivistaraðstöðu á grænu svæði við Brekkustíg 14b
- Setja upp áningarstað við Ægisíðu
- Gera bráðabirgðarendurbætur á róló við Nýlendu- og Vesturgötu
- Lagfæra dvalarsvæði og endurnýja leiktæki v/Aflagranda 40
- Setja stærri ruslastamp hjá strætóskýli v/Háskóla Íslands
- Lagfæra fótboltavöll og leiksvæði við Reynimel 68-74
- Bæra umferðaröryggi við Melaskóla
- Setja upp jólaskreytingar í Vesturbænum um næstu jól
- Gera endurbætur á Lynghagaróló
- Helluleggja hjólabraut á Öldukotsróló
- Bæta leikaðstöðu á Landakotstúni
Hlíðar
Kosið 2018
- Hjólarennur í undirgöng undir Miklubraut
- Gangstétt/hjólastígur meðfram Klambratúni
- Bæta umgjörð grenndargáma við Klambratún
- Laga göngustíg frá Bólstaðarhlíð að Kjarvalsstöðum
- Fjölnota hreysti- og klifursvæði
- Sparkvöllur á Klambratúni
- Umferðarspegill við Miklubraut
- Nýtt torg við Einholt/Skipholt
Kosið 2017
- Bætt lýsing við gönguljós við Hlíðarskóla
- Ungbarnarólur á leikvelli
- Göngustígur frá Stigahlíð
- Lýsing við körfuboltavöll á Klambratúni
- Hjólaviðgerðarstandur í Hlíðunum
- Klifurgrind á Klambratún
- Bekkir á Klambratún
- Vatnsfontur á Klambratúni
- Bekkir í Hlíðunum'
- Upplýsingaskilti um fiskþurrkunarreit
- Endurbætur við gatnamót Brautarholts og Stórholts
Kosið 2016
- Bæta öryggi vegfaranda við undirgöngin við Hlíðarenda
- Bekkir og ruslafötur í Öskjuhlíð
- Fleiri bekki við gönguleiðir í hverfinu
- Hringtorg á Rauðarárstíg við Flókagötu
- Lagfæra net og setja lægri körfu á Klambratúnsvellinum
- Lagfæra göngustíg við Veðurstofuhæð
- Upphækkuð gönguleið í Hamrahlíð við Stigahlíð
- Gangbrautarljós yfir Lönguhlíð við Bólstaðarhlíð
- Pétanque völlur á Klambratún
- Fegra svæði umhverfis Eskihlíð 2-4
Kosið 2015
- Setja nýja hringi á körfur á körfuboltavelli á Klambratúni
- Setja upp skilti á Klambratúni með leiðbeiningum um útileiki
- Lagfæra gönguleið frá Litluhlíð upp að Perlu og Öskjuhlíð
- Setja nokkur skilti um bætta umgengni hundaeigenda á valda staði
- Setja lýsingu á göngustíginn á milli Gunnarsbrautar og Snorrabrautar
- Gera stríðsminjum í Öskjuhlíð skil með fræðandi skiltum o.fl.
- Setja upp skilti um sögu bújarða á valda staði í hverfinu
- Lagfæra grindverk við Hlíðaskóla
- Boltaleikjaflöt á milli Grænuhlíðar og Hamrahlíðar
- Gera rathlaupabraut í Öskjuhlíð. Unnið í samstarfi við rathlaupafélagið Heklu.
- Leggja göngustíg frá Stigahlíð að Miklubraut til móts við Stigahlíð 2 - 4
- Mála hraðamerkingar á vistgötur í Suðurhlíðum
Kosið 2014
- Setja upp jóla- og skammdegislýsingu á Klambratúni.
- Setja bekki og ruslastampa á völdum stöðum við stíga í Öskjuhlíð.
- Bæta leiksvæði á Klambratúni með uppsetningu leiktækja.
- Setja upp hraðahindranir í Lönguhlíð, sunnan Miklubrautar.
Kosið 2013
- Gróðursetja fleiri ávaxtatré á Klambratúni
- Setja upp jóla- og/eða skammdegisljós á Klambratún
- Endurbæta leiksvæði á Klambratúni með nýjum leiktækjum
- Setja upp blómaker á ýmsum stöðum
- Bæta lýsingu við gangbrautir á hringtorgi í Lönguhlíð (Eskitorg)
- Malbika göngustíg á Klambratúni, frá aðalstíg að Flókagötu
- Bæta öryggi gangandi við Njálsgötu/Gunnarsbraut
- Endurbæta göngustíg milli Engihlíðar 7 og 9
Kosið 2012
- Setja upp leiksvæði á Klambratúni framan við Kjarvalsstaði
- Malbika göngustíg á Klambratúni (frá Miklubraut að aðalstíg)
- Gera gangstétt við norðanverða Drápuhlíð (vestan Lönguhlíðar)
- Lagfæra gangstétt við Rauðarárstíg meðfram Klambratúni
- Gróðursetja tré og runna á lóð leikskólans Klambra
- Gróðursetja krónutré á umferðareyjar við Lönguhlíð