Innköllun á HARIBO vörum
Danól, að samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur innkallað frá neytendum ákveðnar vörutegundir af HARIBO ( Click mix, Stjernemix og Sutterskum).
Ástæða innköllunar eru smáar málmagnir sem geta verið í vörunni eða lausar í pokanum og því varað við neyslu umræddra vara.
Innköllunin tekur til eftirfarandi vara merktum með eftirfarandi „best fyrir” dagsetningum eða lotunúmeri:
Vörumerki: HARIBO
Nafn vöru |
Lotunúmer |
Þyngd |
EAN númer |
Best fyrir dagsetning |
Click Mix 120g |
L451-01223-3253901 |
120 |
5701090066109 |
04/2024 |
Click Mix 120g |
L451-04723-3253901 |
120 |
5701090066109 |
05/2024 |
Stjerne mix 275g |
L451-34822-3253902 |
275 |
5701090067069 |
03/2024 |
Sutter Skum 100g |
L451-01823-3253901 |
100 |
5701090075255 |
01/2024 |
Lotunúmer má finna á baksíðu poka varanna, vinstra megin.
Framleiðandi: Haribo DK
Heiti og heimilsfang fyrirtækis sem innkallar vöru: Danól ehf , Fosshálsi 25 110 Reykjavík
Dreifing: Bónus, Hagkaup, Fjarðarkaup, Heimkaup, Nettó, Kjörbúðin, Krambúðin Extra, Melabúðin, Verslunin Álfheimar ehf, Kaupfélag Skagfirðinga og Corner shop.
Leiðbeiningar til neytenda
Neytendur sem eiga umrædda vöru eru beðnir um að neyta hennar ekki og farga en einnig er hægt að skilað vörum sem innköllunin tekur til í þá verslun þar sem varan var keypt gegn endurgreiðslu. Danól harmar þau óþægindi sem innköllunin kann að valda.
Nánari upplýsingar um innköllun:
Danól, Fosshálsi 25, 110 Reykjavík, danol@danol.is, 595 8000.