Borgarstjórn samþykki að draga til baka tillögu um sniðgöngu á ísraelskum vörum
Stjórnsýsla Mannlíf
Borgarstjórn samþykki að draga til baka tillögu um sniðgöngu á ísraelskum vörum.
See English below.
Vakin er athygli á því að tillögur um að draga til baka samþykkt borgarstjórnar frá 15. septermber 2015 um undirbúning og útfærslu á sniðgöngu á ísraelskum vörum verða lagðar fyrir fund borgarstjórnar þriðjudaginn 22. september nk.
Nánari upplýsingar um fundinn.
See English below:
Reykjavik City Council has received two proposals regarding a withdrawal of a motion to prepare and formulate a boycott on Israeli products at a city council meeting next Tuesday September 22.