Borgarstjórn í beinni

 

Fundir borgarstjórnar eru að jafnaði haldnir fyrsta og þriðja þriðjudag
hvers mánaðar og hefjast kl. 14.00.

 

D a g s k r á

á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur
þriðjudaginn 5. desember 2017 í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 13.00

 

1. Tillaga borgarstjórnar um aðgerðir til að bregðast við kynbundinni og kynferðislegri áreitni og kynbundnu ofbeldi í starfsumhverfi Reykjavíkurborgar #metoo #ískuggavaldsins

2. Tillaga um gjaldskrár 2018, sbr. 1. lið fundargerðar borgarstjórnar frá 7. nóvember

3. Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2018; síðari umræða, sbr. 1. lið fundargerðar borgarstjórnar frá 7. nóvember

4. Fimm ára áætlun Reykjavíkurborgar 2018-2022; síðari umræða, sbr. 2. lið fundargerðar borgarstjórnar frá 7. nóvember

5. Tillaga um lántökur vegna framkvæmda á árinu 2018, sbr. 1. lið fundargerðar borgarstjórnar frá 7. nóvember

6. Breyting á deiliskipulagi Landssímareits, sbr. 13. lið fundargerðar borgarráðs frá 23. nóvember ásamt málsmeðferðartillögu borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks vegna afgreiðslu deiliskipulagsins

7. Kosning í borgarráð

8. Kosning í umhverfis- og skipulagsráð

9. Fundargerð borgarráðs frá 23. nóvember

Fundargerð borgarráðs frá 30. nóvember

- 32. liður; tillaga að viðaukum við fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 2017

- 33. liður; tillaga að viðaukum við fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 2017 vegna íbúðakaupa

- 34. liður; tillaga að viðauka við fjárhagsáætlun 2017 vegna fjárfestingaáætlunar

- 35. liður; tillaga um endurskoðun á lántökuheimildum á árinu 2017

- 36. liður; tillaga að flutningi á halla og afgangi hjá skóla- og frístundasviði vegna ársins 2015

- 37. liður; tillaga að flutning á halla og afgangi vegna ársins 2016

- 38. liður; tillögur borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, Bjartrar framtíðar, Vinstri grænna og Pírata að breytingum á frumvarpi að fjárhagsáætlun 2018

- 39. liður; tillögur borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, Bjartrar framtíðar, Vinstri grænna og Pírata að breytingum á frumvarpi að 5 ára áætlun Reykjavíkurborgar 2018-2022

10. Fundargerð forsætisnefndar frá 1. desember

Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs frá 24. nóvember

Fundargerð mannréttindaráðs frá 28. nóvember

Fundargerð menningar- og ferðamálaráðs frá 27. nóvember

Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 22. nóvember

Fundargerð stjórnkerfis- og lýðræðisráðs frá 27. nóvember

Fundargerðir umhverfis- og skipulagsráðs frá 22. og 29. nóvember

Fundargerð velferðarráðs frá 16. nóvember

 

Reykjavík, 1. desember 2017

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri
Líf Magneudóttir, forseti borgarstjórnar

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

1 + 2 =