Borgarstjórn í beinni

Loading the player...

 

Fundir borgarstjórnar eru að jafnaði haldnir fyrsta og þriðja þriðjudag
hvers mánaðar og hefjast kl. 14.00.
 
 
 

D a g s k r á

á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur
þriðjudaginn 17. janúar 2017 í Ráðhúsi Reykjavíkur kl. 13.00

1. Umræða um biðlista eftir félagslegu leiguhúsnæði

2. Umræða um lóðaúthlutanir borgarinnar frá 1. janúar 2012 fyrir fjölbýlishús með fleiri en 5 íbúðum (að beiðni borgarfulltrúa Framsóknar og flugvallarvina)

3. Umræða um málefni Vesturbæjarins (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)

4. Kosning í hverfisráð Háaleitis og Bústaða

5. Fundargerð borgarráðs frá 12. janúar

6. Fundargerð forsætisnefndar frá 13. janúar
Fundargerðir menningar- og ferðamálaráðs frá 12. desember og 9. janúar
Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs frá 6. janúar
Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 11. janúar
Fundargerðir stjórnkerfis- og lýðræðisráðs frá 12. desember og 9. janúar
Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs frá 11. janúar
Fundargerð velferðarráðs frá 15. desember

Reykjavík, 13. janúar 2017

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri
Líf Magneudóttir, forseti borgarstjórnar

 

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

1 + 0 =