
Vefur Borgarsögusafns hlaut 1. verðlaun sem opinberi vefur ársins 2024 á íslensku vefverðlaununum í gær. Framleiðendur vefsins voru Júní og Reykjavíkurborg.
Á nýjum vef Borgarsögusafns hefur leiðarkerfið verið bætt og skýr framsetning efnis auðveldar notendum að finna upplýsingar á einfaldan og skilvirkan hátt. Myndasafn hefur verið endurbætt og sögulegar myndir og myndbönd orðin aðgengilegri.
Myndböndin bjóða upp á lifandi innsýn í sögulega atburði, menningu og arfleifð. Myndasafn hefur verið endurbætt og sögulegar myndir og myndbönd orðin aðgengilegri. Safnið sinnir mikilvægum rannsóknum á sviði minjavörslu og heldur utan um menningarminjar í Reykjavík.
Framleiðendur vefsins voru Júní og Reykjavíkurborg.
Til hamingju Borgarsögusafn!