Umsækjendur um starf sviðsstjóra menningar- og íþróttasviðs

Atvinnumál Stjórnsýsla

Loftmynd af Reykjavík að vetri til. Þunnt snjólag yfir öllu. Skúlagata í forgrunni.

Reykjavíkurborg auglýsti starf sviðsstjóra menningar- og íþróttasviðs og var umsóknarfrestur til 17. febrúar 2025.

Alls bárust 54 umsóknir en 12 umsækjendur drógu umsókn sína til baka. Intellecta hefur umsjón með ráðningunni og hæfisnefnd hefur verið skipuð.

Umsækjendur:

Amna Yousaf - Umsjónarkennari

Ana Tepavcevic - Grunnskólakennari

Andrés B. Andreasen - Fjármálastjóri

Arnór Ásgeirsson - Íþrótta- og markaðsstjóri

Björg Erlingsdóttir - Ráðgjafi

Davíð Freyr Þórunnarson - Framkvæmdastjóri

Einar Lars Jónsson - Knattspyrnuþjálfari

Einar Skúlason - Framkvæmdastjóri

Einar Vilhjálmsson - MBA

Fannar Karvel - Fyrrverandi framkvæmdastjóri

Gígja Sunneva Bjarnadóttir - Ráðgjafi

Guðmundur L. Gunnarsson - Framkvæmdastjóri

Guðmundur Páll Gíslason - Framkvæmdastjóri 

Guðmundur Stefán Gunnarsson – Íþrótta- og tómstundafulltrúi

Hafþór Haukur Steinþórsson - Knattspyrnuþjálfari

Hallur Helgason - Framkvæmdastjóri

Hanna Styrmisdóttir - Ráðgjafi

Helga Dögg Björgvinsdóttir - Fyrrverandi rekstrarstjóri

Hrafn Sveinbjarnarson - Fyrrverandi forstöðumaður

Ingibjörg Eðvaldsdóttir - Mannauðsstjóri

Íris Kristín Smith - Umsjónarkennari 

Jóhann Leplat Ágústsson - Stuðningsfulltrúi

Jóhanna Kristín Reynisdóttir - Umsjónarkennari

Katrín Ösp Jónasdóttir - Þjálfari

Kikka Sigurðardóttir - Menningarstjórnandi

Kristján Arnar Ingason - Deildarstjóri 

Lárus Páll Pálsson - Umsjónarkennari

Lárus Vilhjálmsson - Framkvæmdastjóri

Magnús Árni Gunnarsson - Deildarstjóri

Nanna Ósk Jónsdóttir - Ritstjóri

Ólafur Halldór Ólafsson - Rekstrar- og viðburðastjóri

Ólafur Þór Kristjánsson - Skólastjóri

Ólafur Þór Ólafsson - fyrrverandi sveitarstjóri

Óskar Þór Ármannsson - Teymisstjóri

Samuel Fischer – Viðburðastjóri

Sigurður Ragnar Eyjólfsson - Þjálfari 

Soffía Karlsdóttir - Forstöðumaður 

Sólveig Tryggvadóttir - MBA

Steinþór Einarsson - Skrifstofustjóri

Tinna Isebarn - Framkvæmdastjóri

Tinna Proppé - Framleiðandi

Unnar Geir Unnarsson - Safnstjóri