Sjö sóttu um stöðu safnstjóra

Alls sóttu sjö um stöðu safnstjóra Listasafns Reykjavíkur sem auglýst var á dögunum. Einn umsækjandi dró umsókn sína til baka.
Umsækjendur um stöðuna eru:
- Alma Dís Kristinsdóttir, safnstjóri og doktor í safnafræði
- Anne Herzog, list- og verkgreinakennari
- Björg Erlingsdóttir, fyrrverandi sveitarstjóri
- Ingi Rafn Sigurðsson, framkvæmdastjóri
- Kári Finnsson, forstöðumaður
- Markús Þór Andrésson, deildarstjóri sýninga og miðlunar