Innköllun á Pálmasykri frá Thai Dancer

Pálmasykur

Dai Phat Trading, að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum Pálmasykri frá Thai Dancer.

Ástæða innköllunar

Vara inniheldur súlfat sem er ekki tilgreint í vöru.

Hver er hættan?

Alvarlegt. Ótilgreindur ofnæmisvaldur í vöru. Brennisteinsdíoxíðsúlfat í vöru – 153 mg/kg – ppm.

Upplýsingar um vöru sem innköllunin einskorðast við

Vörumerki: Thai Dancer

Vöruheiti: Palm sugar

Geymsluþol: Best fyrir: 24/05/2026

Batch no. 240524

Framleiðsluland: Taíland

Heiti og heimilisfang fyrirtækis sem innkallar vöru

Dai Phat Asian Supermarket, Faxafeni 14

Dreifing

Aðeins í verslun.

Leiðbeiningar til neytenda

Viðskiptavinir sem hafa keypt vöruna er bent á að neyta hennar ekki og farga eða skil henni í þeirri verslun sem hún var keypt gegn endurgreiðslu.

Nánari upplýsingar um innköllun

Engar frekari upplýsingar.