Innköllun á Golden Lion - Black Garlic Single Cloves

Dai Phat Trading, að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum vöruna Golden Lion - Black Garlic Single Cloves.

Dai Phat Trading, að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum vöruna Golden Lion - Black Garlic Single Cloves.

Ástæða innköllunar

Óleyfilegt varnarefni, etýlenoxíð (e. ethylene oxide), greindist í vörunni

Hver er hættan?

Neysla á matvælum sem innihalda etýlenoxíð getur verið skaðleg heilsu.

Upplýsingar um vöru sem innköllunin einskorðast við

Vörumerki: Golen Lion

Vöruheiti: Black Garlic Single Cloves

Lotunúmer:95381

Geymsluþol:Best fyrir dags. 31.03.2027.

Framleiðsluland:Kína

Dreifingaraðili:Asian Food Group B.V.

 

Heiti og heimilisfang fyrirtækis sem innkallar vöru

Dai Phat Trading Inc ehf., Faxafeni 14, 108 Reykjavík.

Dreifing

Eingöngu selt í verslun Dai Phat Asian Supermarket, Faxafeni 14.

Leiðbeiningar til neytenda

Viðskiptavinum er bent á að neyta ekki vörunnar heldur farga henni eða skila í verslun þar sem hún var keypt.

Nánari upplýsingar um innköllun

Viðskiptavinir sem hafa keypt vöruna er bent á að neyta hennar ekki og farga eða skil henni í þeirri verslun sem hún var keypt gegn endurgreiðslu.