Ingibjörg tekin við sameinaðri þjónustumiðstöð Mánudagur, 3. janúar 2022 Ritstjórn Velferð Sólveig Ingibjörg Reynisdóttir afhenti í dag Ingibjörgu Þ. Sigurþórsdóttir lyklana að Þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts. Þjónustumiðstöðin hefur nú sameinast Miðgarði – þjónustumiðstöð Grafarvogs og Kjalarness.