HönnunarMars hefst í dag með opnunarviðburði hátíðarinnar, DesignTalks í Hörpu og opnunarhátíð á sama stað kl. 17:15.
Dagskrá hátíðarinnar dreifist um alla borg í dag og næstu fjóra daga. Leikgleði og forvitini eru einkennandi í ár en viðfangsefnin eru m.a. samskipti, framtíðarsýn, örverur, fuglar, sjálfbærni, heilsa og náttúra.
Dagskrá dagsins má finna hér að neðan en dagskránna í heild má finna hér.