Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn lokaður 3.janúar

Covid-19 Mannlíf

Fjölskyldu- og húsdýragarðuinn verður lokaður í dag 3. janúar.

Ástæðan fyrir lokun garðsins er smit og sóttkví meðal starfsmanna.