Skólastarf í Fossvogsskóla færist um set

Skóli og frístund

""

Ákveðið var á fundi foreldra barna í Fossvogsskóla og skólayfirvalda í gærkvöldi að færa skólastarfið ímabundið á meðan unnið er að frekari úrbótum á húsnæði skólans. 

Í bréfi til foreldra sem Ingibjörg ýr Pálmadóttir skólastjóri og formaður foreldrafélagsins sendu út kemur fram að skólastarf hefjist eftir helgi í öðru skólahúsnæði.

Sjá upplýsingar um framkvæmdir við Fossvogsskóla.