Innköllun á Tiger Banana flögum

Innkallanir matvæla Heilbrigðiseftirlit

""

Tiger hefur að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum Banana flögur

Salmonella hefur greinst í vörunni en hún getur valdið niðurgangi, kviðverkjum, ógleði, hita og uppköstum.

Upplýsingar um vöru sem innköllunin einskorðast við:

  • Vörumerki: Tiger
  • Vöruheiti: Banana chips             
  • Geymsluþol: Best fyrir  Dagsetning: 16.09.2021
  • Lotunúmer: 8008634
  • Nettómagn: 125 g
  • Geymsluskilyrði: Á ekki við
  • Framleiðsluland: Filippseyjar
  • Heiti og heimilisfang fyrirtækis sem innkallar vöru:
  • Tiger, Laugavegi 13 101 Reykjavík

Um dreifingu sér Tiger, Laugavegi 13 101 Reykjavík

Viðskiptavinir sem keypt haf vöruna eru beðnir um að neyta hennar ekki og farga en einnig er hægt að skila henni í Tiger þar sem hún var keypt.

Nánari upplýsingar www.flyingtiger.com