Appelsínugul veðurviðvörun í dag, foreldrar hugi að veðri

Skóli og frístund

""

Í dag er appelsínugul veðurviðvörun á höfuðborgarsvæðinu á þeim tíma þegar börn eru á leið heim úr skóla og frístundastarfi. 

Sjá frekari upplýsingar hér um veðurútlit

Við minnum á leiðbeiningar fyrir foreldra og forráðamenn varðandi röskun á skólastarfi.