UST hefur gefið út leyfi fyrir afmarkaða notkun erfðabreyttra sebrafiska
Heilbrigðiseftirlit
Umhverfisstofnun hefur tekið ákvörðun um útgáfu leyfis 3Z ehf., þann 5. nóvember 2020, fyrir afmarkaða notkun erfðabreyttra sebrafiska í rannsóknarhúsnæði rekstraraðila við Menntaveg 1, 102 Reykjavík.
Nánari upplýsingar um starfsemina og útgáfu leyfisins má finna á vefsíðu Umhverfisstofnunar https://www.ust.is/umhverfisstofnun/frettir/stok-frett/2020/11/06/Utgafa-leyfis-3Z-ehf.-fyrir-afmarkada-notkun-erfdabreyttra-lifvera/