Umferðarljós á mótum Hofsvallagötu og Hagamels tímabundið óvirk

Samgöngur

""

Árla morguns á föstudag verða umferðarljós á gatnamótum Hofsvallagötu og Hagamels óvirk.

Ástæðan er vinna á vegum Veitna sem þurfa að taka rafmagn af  við Hagamel frá kl. 05-07 um morguninn. Umferðarljós á gatnamótum Hofsvallagötu og Hagamels verða því straumlaus á meðan.

Einnig verða nokkur hús við Hagamel og hafa Veitur látið íbúa vita af því. Sjá tilkynningu á vef Veitna